Færsluflokkur: Spaugilegt

Þetta er tvöfallt siðferði hjá ykkur Þorgerður.

Já það er alls ekki gott að fjölmiðlar séu á einni hendi.

EN GUÐ MINN GÓÐUR ÞORGERÐUR!!

ÞAÐ VÆRI ALVEG ROSALEGT EF SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN MISSTI VALD SITT Á ÖLLUM FJÖLMIÐLUM  NEMA RUV OG HÆTTIR AÐ GETASTJÓRNAÐ OG RITSKOÐAÐ FRÉTTIR LANDSMANNA EINS OG NÚ ER ÚTLIT FYRIR!!!

HVAÐ MYNDI GERAST ÞÁ !!!

Ég vil minna á leynifund ykkar á 3 hæð í ráðherrabústaðnum með fjölmiðlum núna ekki svo alls fyrir löngu, þar sem þið settuð fjölmiðlum landsins fótinn fyrir dyrnar hvernig umfjöllum um ykkur og landsmál skyldi háttað.

En ykkur yfirsást í valdahroka ykkar að boða Dv á þennan fund vegna andúðar ykkar á þeim miðli.

Þeir voru líka þeir einu sem þorðu að skrifa um þennan fund. En það er allt í lagi það les enginn Dv.

Þið spilltu, spilltu stjórnmálamenn sjálfstæðisflokks, finnst ykkur svona miklu meira lýðræði í því ef þið fáið að stjórna fjölmiðlunum frekar en Jón Ásgeir.. Þið sem eruð pólitískt afl.

Þetta snýst ekkert um ritfrelsi eða fólkið, er það nokkuð ?

þetta snýst um valdabaráttu.

Svo flink þið eruð að uppnefna "Rosabaugur" og kasta sandi í augu almúgans og láta okkur halda að það sé verið að hugsa um okkur..

Þið spilltu, spilltu...

Sjáum hvað Dv þorði að skrifa um ykkar stjórnunarfund um ritfrelsi á íslandi með fjölmiðlum.

 Geir H. Haarde hafði ýmislegt að segja á leynifundi sínum með völdum fjölmiðlum í síðustu viku þó sumt vildi hann alls ekki að yrði haft eftir honum á prenti eða í ljósvakamiðlum. Ein setning í umfjöllun Fréttablaðsins hefur vakið athygli manna sem þykjast vita fyrir víst að þar sé vitnað í forsætisráðherra.

„Viðhorf háttsettra í stjórnarráðinu er, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, að nú reyni feðgarnir að „klína ábyrgðinni" yfir á aðra." Samkvæmt heimildum DV er það einmitt sjálfur forsætisráðherra sem lét þessi orð falla á leynifundinum á þriðju hæðinni í Ráðherrabústaðnum en mun alls ekki hafa viljað að þau yrðu höfð eftir honum sjálfum.

Já þessi fundur er staðreynd kæru Íslendingar

Hér er linkur á þetta hjá dv http://www.dv.is/sandkorn/2008/11/3/hvad-sagdi-geir/

Djöfull er þetta tvöfalt siðferði hjá ykkur Þorgerður

FYRIR UTAN AÐ ÞAÐ SEM ÞÚ KALLAR TORTRYGGNI ER EKKI TORTRYGGNI HELDUR ALLGJÖRT SKILYRÐISLAUST VANTRAUST Á YKKUR !!!

Það er gott að 20 ára valda píramídi  ykkar riðar til falls.

Þú ættir að skammast þín

SEGÐU AF ÞÉR

STRAX !!!

 


mbl.is Rosabaugur Jóns Ásgeirs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Atvinnubetlari Eimreiðarklíkunar, Seðlabankahagfræðingurinn Geir Haarde.

Það er magnað að sá sami maður og glataði fjármunum okkar á lígi á lígi ofan bætt eimreiðarklíkanvið mistök og klíkuskap þar sem hann er óhæfur að reka vin sinn úr seðlabankanum sem ég vil minna á að Geir Haarde og félagar í Eimreiðarklikuni svonefndu komu til valda 1989. 

 

Að sá hinn sami skulu með orðum sínum tryggja norðmönnum að þetta fé glatist ekki.

Treystið þið þessum manni ?

Við erum að tala um atvinnu lygara og atvinnu betlara.

Eru þessir peningar að fara að koma fólkinu í landinu til góða ? 

Á að byggja upp atvinnu og hjálpa fólki að  halda hús sín ?

NEI! það á að borga skuldir einkareikna fyrirtækja fjarglæframanna SEM ÞIÐ ERUÐ EKKI ÁBYRG FYRIR, fyrir þessa peninga.

Nú fyrst er hann búinn að hengja ykkur í snörunni þegar hann tekur lán í nafni þjóðarinnar.

ÍSLENDINGAR VAKNIÐ!!!!

ÞAÐ VERÐUR AÐ KOMA ÞESSUM AUÐNULEYSIS KLÍKUSKAPS AUMINGJA SEM ER ÓGN LÝÐRÆÐISINS FRÁ VÖLDUM SEM FYRST ÁÐUR EN SKAÐINN VERÐUR OF MIKILL.

Ekki það að Norðmenn eigi ekki fullann heiður fyrir aðstoð sína, Geir Haarde með vin sinn Davíð oddson sem veit ekki hvað hann tapaði mikið af peningum í seðlabankanum er bara ekki treystandi fyrir svo miklum fjármunum.

tvofalt_si_gae_i_geirs_h_haarde.jpg

 

ÞEIR MUNU BARA SAFNAST Á FÁRRA MANNA HENDUR.

Heyrst hefur að Jón Sigurðsson sem er nú valdamesti maður landsins, hafi sagt að ástandið í fjármálaeftirlitinu sé mun verra en hann grunaði. Og það sé varla neitt hægt að gera til batnaðar ÞVÍ DAVÍÐ ODDSON STENDUR Á BREMSUNNI!!!

GEIR VERÐUR AÐ FARA.

Hér legg ég á borð fyrir ykkur gullkorn úr fortíð þessa gjörspillta stjórnmálamanns Geirs H Haarde

geir-tekur-valdi_-a-peningum-landsins.jpg

 


mbl.is Styðja lán til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvernig þessi frétt breittist Myndir - print screen.

Núna er ég búinn að gagnrýna fréttaflutning mbl.is á þessari frétt í tveimur færslum og verið mjög hreint út og gagnrýnin á vinnubrögð þeirra sem vinna á fjölmiðlinum í sambandi við þessa frétt.

Hefur ljósmyndarinn golli sem vann við fréttina látið skoðun sína og ósætti í ljós við gagnrýni mína.

Ber ég fulla virðingu fyrir skoðunum hans, en þetta er skoðun mín og vona ég að það verði honum og kollegum hans til metnaðar og hvattningar þar sem ansi margir eru sömu skoðunar og ég, eins og ekki hefur farið framhjá neinum í bloggheimum.

Nú ætla ég að sýna ykkur dæmi sem rökstyður gagnrýní mína hér fyrir neðan hvernig sama fréttin brettist 

fyrst eru linkir á gagnrýni mína 1PÓSTURHÉR og 2PÓSTURHÉR

fyrri.jpg

Þetta er fyrri útgáfan af sömu frétt sem allt í einu breyttist í sjá hér fyrir neðan

seinni.jpg

Til virðingar við ljósmyndarann ætla ég að copy pasta mótmæli hans úr comenta kerfinu á bloggi 2 í gagnrýni minni á þessi vinnubrögð og svo svar mitt við því.

Annars hef ég ekkert að bæta við gagnrýni mína á vinnubrögð mbl.is undanfarnar vikur, þið getið lesið það í tvem fyrru póstum ef þið hafið áhuga.

Lifið heil

Stöndum saman.

 1. Mennirnir á myndinni á svölum Kaffi Sólon eru; Friðþjófur tökumaður (áður á Mogga og Rúv), tökumaður Stöðvar 2 með loðhúfuna og Arnór ljósmyndari hjá Fréttablaðinu. Sé ekki neina erlenda fréttamenn þarna.

2. Hörður Torfason sagði í sinni ræðu að fólk ætti að koma saman á Austurvelli næstu laugardaga og ÖSKRA. (come on)

3. Eðli netfrétta er að þær eru skrifaðar á meðan hlutirnir gerast. Fyrsti hópurinn hittist á Hlemmi kl 14.00. Þar byrjuðu mótmælin, fyrst fámenn en síðan vaxandi niður allan Laugaveginn. Mannfjöldinn hefur sennilega verið mestur í kringum Ingólfstorgið og í Lækjargötunni. Sú strolla skilaði sér hins vegar ekki öll inná Austurvöll.

4. Blaðamenn á mbl.is ráða sjálfir hvaða myndskeið frá Reuters eru sett inn á forsíðuna. Þegar skrifuð er íslensk frétt með myndskeiðinu er lögð sérstök áhersla á það myndskeið, eins og í þessu tilviki. p.s. hvað segir blaðamaður Reuters að margir hafi mótmælt?

5. Ekki ætla ég að rífast við þig. Mér finnst bara ömurlegt að kallaður vanhæfur, reynslulaus og undirlægur undir stjórnvöld, allt upphrópanir sem eru eins langt frá mér og hægt er! Helber lygi.

golli-ljósmyndari (IP-tala skráð)

  6 Smámynd: Jóhann Þröstur Pálmason

Það er gott að ná til ykkar golli og vonandi getið þið tekið gagnrýni eins og þið eigið að gagnrýna samfélagið og ekki minnst stjórnmálamenn.

Það er einnig merkilegt að þær fréttir sem þið skammtið þjóðinni er að við séum lýður og ætlum að öskra...

var ekkert annað sem var hægt að koma áhugaverðara til skila í þeim boðskap sem var í gangi ?

gátuð þið í álvörunni ekki komið því áfram til þjóðarinnar sem raunverulega var í gangi ?

Ég veit nákvænlega hvernig þið starfið og tölur rauters eru tölur frá ykkur, það voru fjöldi annara erlendra blaðamanna á staðnum og ber þeim ekki saman við ykkur.

Mér finnst hart að þið getið samið svo miklu betri fréttir fyrir erlendan markað og það þurfi að fara heilan hring til að komast til skila til okkar á erlendri tungu.

Ég vona þetta verði ykkur hvatning, því ég er bara ekki einn með þessa skoðun.

Ég hef ekki hugmynd hver skrifaði þessa frétt sem ég vitna í en ég veit þú tókst myndina og nú viðurkennir þú að strollan hafi ekki skilað sér á austurvöll og ef þú hefur fylgt okkur allann tímann  þú að hafa átt betri myndir sem túlka það sem var í gangi betur. hlýtur

ég setti þessa mynd af sólon til að hafa tengingu við fréttina þar sem myndskeið úr henni er tekin þaðan.

Ég tek það fram að það sem þú tekur sem gagnrýni á þig persónulega er minnst ætlað sem gagnrýni á ljósmyndarann heldur á skrifuð orð um fréttina um mótmælin frá í gær, og hvernig fréttaflutningur er búinn að vera undanfarið af þessum hlutum.

Það er ekki oft sem slík mótmæli eru í gangi hér á frónni með jafn alvarlegum kröfum á þvílíkum suðupunkti og þið hljótið að sjá að þetta er bara byrjunin.

Íslandsagan er að skrifast. Documenterið það betur. Gefið því gaum.

Ef þú hefðir verið á borgarafundinum hér um daginn hefðuru heyrt mikla gagnrýni á blaða og fjölmiðlafólk yfir höfuð.

Ég er bara ekki einn um þessa skoðun.

Jóhann Þröstur Pálmason, 2.11.2008 kl. 22:36

7 Smámynd: Jóhann Þröstur Pálmason

Takk fyrir nöfnin á þeim sem tóku myndir af svölunum á sólon set það undir myndina.

Jóhann Þröstur Pálmason, 2.11.2008 kl. 22:52


Eftir Höfðinu Dansa Limirnir.

ist2_2029245_bribery_and_corruption.jpgNú þegar atferli og hegðun yfirstéttarinnar og ríkisvalds landsins er öllum orðin ljós. Virðist landinn eins og hvert annað barn taka upp atferli foreldra sinna.

Opinber Siðferðisleg Hnignum Alþingismanna Er hnignum samfélagsins.

Þvílík Kaldhæðni örlagana segi ég nú bara.

 


mbl.is Feiknarleg hrina auðgunarbrota í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Veruleikafyrrtur Geirfugl í RíkisÓstjórn

Haft er eftir Geir H. Haarde, forsætisráðherra Íslands, á vef norska blaðsins Aftenposten í dag að hann óttist að íslenskt efnahagslíf fari fimm ár aftur í tímann vegna efnahagskreppunnar

Maðurinn er gjörsamlega veruleikafyrrtur.

Iðnaðurinn er td í rúst

við erum kominn 40 ár aftur í timann jafnvel til millistríðsárana. 

og allar tölur eru falsaðar.það er merkilegt hvað mar fær allt aðrar tölur niðra vinnumálastofnum um td atvinnuleisi en i fjölmiðlun

Svo við tölum ekki um ahveðnar mótmælagöngur í fjölmiðlum hér og erlendis...

Aldrei Aftur X-D.


mbl.is Geir sagður óttast fimm ára bakslag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

En afhverju komstu okkur í þessa stöðu?

Rjúfum þögn ráðamanna! (40 of 49)

Til að byrja með varstu kosinn til að taka ábyrgðina fyrir okkur, en þú hentir henni yfir á okkur.

 Við vitum að þið voruð vöruð við

við vitum að þið vissuð þetta fyrir

við vitum að það var hægt að gera Breta svo margsinnis ábyrga fyrir icesave

við vitum þú hlustar ekki á þjóðina

við vitum að þú ert ekki hér fyrir þjóðina þegar þú segir að það skipti ekki máli hvað 90% af henni finnst

Við vitum að þín hugmynd um stjórnun á almennum borgurum er að gera lítið úr þeim, uppnefna þá, siða lögreglunni á okkur, láta berja okkur og gasa

við vitum að þú munt ekki koma okkur útur þessu

Við vitum að þú hefur meiri áhuga á völdum flokksins en okkur

við vitum svo margt Geir

Þú hefur logið svo oft að okkur.

Kannski mín helsta spurning er..

Ef ríkisstjórninni hefur mistekist að ná fram markmiðum sínum með þeim ósköpum að fjármálakerfi þjóðarinnar er hrunið, gengi gjaldmiðilsins er í frjálsu falli, verðbólguspá er á bilinu 50-70%, gjaldeyrisviðskipti hafa stöðvast, lífskjör almennings hríðfalla og fyrirtæki leggja unnvörpum upp laupana - hvenær, ef ekki þá, er tími til kominn fyrir ríkisstjórnina að segja af sér?  

Hvað þá þegar ekkert af kosningaloforðum sjálfstæðisflokksins stendur eftir eitt ár ?

sjá hin fölsku loforð hér

  • Lækka skatta einstaklinga enn frekar.
  • Fella niður almenna tolla og lækka enn frekar vörugjöld á innflutningi en vinna að lækkun tolla á landbúnaðarvörum í samræmi við alþjóðasamþykktir.
  • Fella niður stimpilgjöld. 
  • Lækka álögur á bifreiðaeigendur.
  • Lækka skatta fyrirtækja og aðlaga skattkerfið þannig að það verði jafngott eða betra en það sem gerist hjá samkeppnisþjóðum okkar.
  • Leggja áfram áherslu á að flytja verkefni úr höndum ríkis og sveitarfélaga til einkaaðila til að draga úr umsvifum hins opinbera og auka þar með samkeppni á markaðnum.
  • Sjálfstæðisflokkurinn leggst alfarið gegn þeim hugmyndum sem fram hafa komið um að hækka beri fjármagnstekjuskatt. Slíkt væri tilræði við sparnað í landinu og myndi án efa leiða til flótta fjármagns úr landi, þar sem um kvikan skattstofn er að ræða.

Kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna Kaupmáttur hefur aukist samfellt og samtals um 75% frá 1994. Þá er metið hvað almenningur hefur eftir af launum sínum, þegar búið er að taka tillit til verðlagshækkana og ýmis kostnaðar og er því besti mælikvarðinn á raunverulegan árangur í efnahagsmálum

Lykiltölur: ·         Hagvöxtur hefur verið um 4,5% á ári að meðaltali frá 1996 ·         Landsframleiðslan hefur aukist um 50% frá 1996. ·         Atvinnuleysi síðasta áratuginn hefur verið nánast ekkert, undir 3% að meðaltali. ·         Tekjuskattar hafa lækkað úr 41,9% árið 1996 í 35,7% í dag ·         Virðisaukaskattur á matvæli lækkaði í 7% ·         Skattleysismörk hækkað úr um 58 þúsund krónum árið 1995 í 90 þúsund krónur árið 2007 ·         Ríkissjóður hefur verið rekinn með meiri afgangi á þessu kjörtímabili en dæmi eru um áður ·         Skuldir ríkissjóðs hafa verið lækkaðar um mörg hundruð milljarða undanfarin ár. Í árslok 2001 námu þær um 21% af landsframleiðslu en nú eru þær um 6% 

Ekkert af þessu var raunveruleiki er það ? þetta var lánastefna fölsk efnahagsstefna og það ætti þu að vita sem hagfræðingur.

Og fyrst ekkert af því sem flokkurinn stendur fyrir er raunveruleiki, er þá ekki kominn tími til að leggja hann niður ?

Geir Haarde þú ert lélegur brandari.


mbl.is Efnahagur myndi hrynja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þeir eru að leggja Ísland í auðn.

Bárattan um hin raunverulega auð landsins er hafinn. Úlfarnir þyrpast að hræinu íklæddir hinum traustvekjandi Ömmu búningum sínum og tæla æsku landsins ásamt menntuðum einstaklingum, sem er framtíðin burt frá Íslandi.

Veiðimaðurinn stendur við óskabrunninn á meðan aðgerðarlaus og taugveiklaður og finnur fróun í að kasta öllu fé sem hönd verður á komið niður í brunninn meðan hann fantaserar, framkvæmdarlaus.

Það er engin framtíð án menntafólks og vinnandi kynslóða þeirra yngri.

Þeir eru að leggja Ísland í auðn.

Landsflóttinn er hafinn.

 


mbl.is Atvinnutækifæri erlendis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Landráðsmenn Sleppa.

Guð minn almáttugur að hlusta á Birgi.

Hrópandi Hryðjuverkalög eins og úlfur úlfur.

það er ekki dýrið sem var vandamálið heldur, Dýralæknirinn og fjölskylda hanns sem stundað hefur pólitískt vændi, í hóruhúsinu við austurvöll siðistu 20 ár og gert seðlabankann að dvalarstað aldraða fjölskyldumeðlima.

þETTA ERU SJÁLFSTÆÐISMENN. ÞETTA ERU LANDRÁÐSMENN

Að lokum vil ég hvetja alla til að Mæta á laugardaginn.

Nýjir tímar!

Við mótmælum öll - Hittumst á Austurvelli á laugardag kl. 16. Vertu þátttakandi, ekki þolandi. Kyndilganga og blysför frá Austurvelli að raðherrabústaðnum. Krafan er einföld og þverpólitísk, rjúfum þögn ráðamanna!

Stöndum saman

Aldrei Aftur X-D.
mbl.is Vill ekki frysta eignir auðmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Haarde talar af sér. Svikamilla og stjórnunartaktík valdhafa verður skýrari.

En það má reyndar líka halda því fram, að þjóð, sem setur okkar á lista með hryðjuverkamönnum; setur eitt fyrirtæki á Íslandi í félagsskap með al-Qaeda, talibönum, Súdan, Norður-Kóreu og fleiri slíkum aðilum, allskyns fjöldamorðingjum, slíkir aðilar eiga kannski ekkert sérstakt inni hjá okkur," sagði Geir.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn setti það sem skilyrði fyrir efnahagsaðstoð, m.a. að kröfu Breta, að gert verði upp við Breta vegna Icesave-reikninga Landsbankans.

er það ekki Björgúlfeðgar sem komu okkur þangað ? Eiga þeir ekkert cash ? bera þeir enga ábyrgð ?

Hann sagði að ríkisstjórnin vildi koma málinu í skynsamlegan farveg, losna við að greiða féð og sjá síðan til hvort eignir Landsbankans í Bretlandi gætu nýst til að greiða reikninginn. „Þá þurfum við að eiga samstarf við bresk yfirvöld um að vernda þessar eignir þannig að þær eyðileggist ekki og geti komið upp í reikninginn. Þess vegna þurfum við að tala saman og vera í samstarfi," sagði Geir.

Hvernig þið getið þá selt straumi félagi Björgúlfsfeðga þær aftur og skifta þeim á milli ykkar og velvildarmanna ykkar þá ?
 

Hvað er ég búinn að vera að seigja í síðustu bloggum ?

Og nú viðurkennir Geir það sjálfur?

Það var aldrei ísland heldur landsbankinn sem var á þessum lista.

Svo hraunar fólk yfir mig fyrir að hafa reint að benda á þetta ?

Við verðum að fara að vakna úr dvalanum og sjá í gegnum blekkingar auðvaldsins og hvernig það spilar með okkur til að viðhalda eigin völdum og auði.

Íslendingar vaknið

Stöndum saman

Neitum að taka þátt í þessu

Það var annars ríkisstarfsmaður að banka á dyrnar hjá mer með bréf þar sem mér er birt fjárnám viku fyrir dagsetningu þess tíma sem hún á að vera birt mér.

Yfirvöld hafa fundið högg á mér smávægilega skuld sem ég ber gagnvart ríkinu og þeir ætla að gera mig gjaldþrota, senda lögvaldið á heimili mitt og taka það sem þeim sýnist og þetta gerist á mög miklum hraða.

Skildi þetta blogg hafa ethvað með það að gera ?


Ótrúlegt hvað líf mitt hefur breyst eftir hrun bankana. Fyrir það var ég í vellaunaðri vinnu, gerði samninga þar sem mer var boðinn hlutur í fyrirtæki og átti að stofna annað utanum ljósmyndun mína.

Þetta hvarf allt með hruni Bankana. Til að byrja með beið ég og reindi að sjá til hvort þetta myndi ekki reddast, en ástandið varð verra og þegar ég kláraði síðustu verkefnin var ekki fleiri eftir. Þá fór ég og stimplaði mig atvinnulausan í fyrsta sinn minnir mig frá 94. Á vinnumálastofnun er mér neitað um bætur og ég sendur á náð félagsmálastofnunar. Og nú stefnir hið íslenska ríki mér í fjárnám og gjaldþrot.

Ótrúlegt hvað hlutir geta breyst hratt. Ótrúlegt.

það er ekki séns að redda þessu fyrir mig í dag eins og ástandið er, og það ætti ríkið best að vita og hafa skilning á.

Og munið..

Aldrei Aftur X-D.


mbl.is Við munum ekki láta kúga okkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Landsbankinn. Ekki Ísland.!

Eins og flestir sáu síðasta daga, var það nafn landsbankans, ekki ísland sjálft eða íslendinga. Heldur Landsbanki Íslands, sem er skýrður eftir íslandi sem var á þessum lista.

það er með ólíkkindum mikil svívirða og líklega einnig blekking "auðnavaldsins" að persónugera landsbanka íslands að íslandi og sannfæra okkur með því til að bægja athyglinni frá hinu raunverulega vandamáli. Þannig þeir gætu möglunarlaust tekið lán í okkar nafni, og borgað skuldir Björgúlfsfeðga sem nú hafa boðist til að kaupa eignir landsbankans á brunaútsölu, eftir að hafa margfaldað skuldir hanns þaug 6 ár sem þeir áttu hann og stýrðu ethvað sem kom svo okkur á þennan stað.

Annar punktur er. Að það er ótrúlega hrokafullt og tillitslaust við líf og heilsu íslendinga í Bretlandi, að fara berjast í svona áróðri móti Bretum. Og rífa í sár þeirra reiði sem hafa misst og tapað í Icesave. Og svo ekki þá heldur, þeirra Íslendinga sem búsettir eru í Bretlandi hvor þá heldur við nám eða störf. Að þá mögulega að hella þannig olíu á eld þeirra þjóðernislegu öfgamanna sem gætu látið reiði sína þannig bitnað á saklausu fólki, fyrir þær sakir einar að vera íslenskt, er hrein og bein svívirða

Það er nóg búið að dynja yfir Íslendinga í Bretlandi síðustu daga og annarstaðar í Evrópu.

Ég vil að lokum óska þeim til hamingju sem mættu til að taka á sig sök Björgúlfsfeðga og gerast andlit Landsbanka Íslands til hamingju með þann fúsleika þar sem einungis skuldir þeirra fylgja með því.

Einnig vil ég benda þeim á að þeir eru að samþykkja að vera kallaðir hryðjuverkamenn og koma því með óbeinni sálfræði í viðhorfum yfir á venjulega Íslendinga og halda þannig slíkum viðhorfi lifandi þannig að sem flestir í heiminum verði meðvitaðir um það.

Að draga þannig athyglina frá þeim sem RAUNVERULEGA bera sökina, og taka þannig þátt í að draga athyglina burt frá raunveru legu örsökinni í sjálfsréttlætinga fullum áróðri þeirra, og blekkingum yfir á afleiðinguna sem ég þó persónulega er alls ekkert sáttur við aðferðarlega séð.

Ef ekkert breytist, Þá breytist ekkert !

Frá húmanísku sjónarmiði finnst mér alls ekkert fyndið að hætta þannig öryggi og mögulega heilsu, líf og eignartjóni íslendinga sem búsettir eru í Englandi eða hafa erindi þangað af einhverri gerð er hrein og bein svívirða.

Ef ég ætti mynd sem þannig kveikti neistann af fordómum andlegsvanheils manns sem siðar léti reiði sína bitna á saklausum íslenskum borgara sem jafnvel léti lífið eða biði varanlegs heilsutjóns, gæti ég ekki lifað með mér.

Ein árás vegna þessa væri einni árás of mikið.

Sorglegt að sjá hversu margir hafa keypt blekkingu svikamillunnar og eru tilbúnir að leggja sig fram til að viðhalda henni og borga svo fyrir það eftir á.

Lifið heil


mbl.is Breska heimsveldið hörfaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband