Björgólfur Thor á pening. Borgaðu þínar skuldir sjálfur strax takk.
4.11.2008 | 14:35
það er magnað að einn ríkasti maður heims Björgúlfur Thor sé búinn að vera í greiðslustöðvun frá 7 october og eigi ekki efni á að borga skuldir sínar.
Á sama tíma á hann hlut i eigin nafni 5% í Elísu í Finnlandi og hefur keypt og selt fyrir milljarða króna eignir td landsbankans í Bretlandi og seldi annan hlut í elisu fyrir 26 milljarða.
Honum finnst þetta allt í lagi að láta þetta falla bara á þjáða þjóð sína sem er á barmi gjaldþrots eftir einkarekinn banka hans aðallega.
Eins og athyglisvert blogg Eyþórs Arnalds kemur frammá að Prófessor Uwe Reinhardt hjá Princeton segir í grein sinni
"Alas, in the intervening months Iceland has been bombed, not by the United States, nor by a nutty professor from Princeton, but by Iceland's own bankers. They have done to that country what 1,000 American bombers most likely could not have done: They drove Iceland's economy to the brink of bankruptcy."
Bera þessir vinir Geir Haarde enga ábyrgð?
Þú segist eiga nóg af peningum Björgólfur Thor
Borgaðu strax
Þú hefur gert okkur nóg.
Samson synjað um framlengingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Það ætti einfaldlega að gera allar eigur útrásar skítapakksinns upptækar og gera þá svo útlæga og senda þá út á sjó á fleka.
Óli (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 15:01
Samson Eignarhaldsfélag er að fara í gjadþrot. Samson Holdings er enn til og er í þeirra eigu. Það félag keypti eignir við Laugaveg og Hverfisgötu á yfirverði til að byggja hallir að hætti nasista, það varð sem betur fer aldrei að þeir næðu að eiðileggja miðborgina. En eitthvað segir mér að skuldirnar séu í öðru félaginu en eignunum sé verið að stinga undan í hinu.
Vignir (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.