Þegar Fjármálaráðherra misnotaði húsnæðisstyrk Alþingis

Í þá daga var Steingrímur J landbúnaðarráðherra og sá ekkert athugunarvert við að svindla á kerfinu. Þó hann þykist heilagur í dag.

Sjá meðfylgjandi grein. 

Untitled 11


mbl.is Fjármálaráðherra fundar í Ósló
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vöru þetta ekki kjör sem allir landsbygðarþingmenn nutu?

Í hverju var svindlið og misnotkunin fólgin?

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 19:28

2 Smámynd: Johann Trast Palmason

Lestu greinina. Hann skráði lögheimili sitt á heimili foreldra sinna til að fá þennann styrk þrátt fyrir að hann héldi úti aðeins einu heimili og það var í Reykjavik.

Þessi kjör voru fyrir þá sem héldu úti 2 heimilum einu i kjördæminu og öðru i Reykjavik. En ekki einu heimili í Reykjavík.

Þetta er á við að vera á atvinnuleisisbótum og vinna svart osf. og það hæfir ekki ráðherrum í ríkistjórn Íslands að leika slíka leiki sem eru ekkert annað en skjalafals.

En íslendingar gleima fljótt og fyrirgefa enda kjósum við ýtrekað vanhæft fólk yfir okkur aftur.

Johann Trast Palmason, 7.1.2010 kl. 19:34

3 Smámynd: Hrannar Baldursson

Merkilegt!

Það mætti safna svona upplýsingum saman í gagnagrunn.

Hrannar Baldursson, 7.1.2010 kl. 19:53

4 identicon

Staðreynd málsins var sú að SJS hélt 2 heimili.

Hann bjó í húsi foreldra sinna í kjördæminu.

Það er mjög algengt að 2 heimili séu í sama húsi.

Heldur þú að þetta hafi ekki verið svona hjá fleiri landsbyggðarþingmönnum?

En SJS er greinilega pólitískur andstæðingur þinn!!

Furðulegt að draga fram 20 ára gamla blaðagrein til að geta komið á hann höggi.

Í hvaða blaði var þessi grein?

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 20:01

5 Smámynd: Johann Trast Palmason

Sko ég eyddi fleiri mánuðum i þessi búsáhaldamótmæli og studdi bæði Steingrim og Ögmund og hvatti fólk til að kjósa þá.

Hann er ekki andstæðingur minn hann er vonbrygði mín þar sem hann hefur algerlega gengið bak stefnuskrár sinnar og orða.

Ef þu enn einu sinni nennir að lesa greinina þa er þetta úr dagblaðinu þann 27 10 89

En þú nennir þvi ekki Svavar. Heldur svarar þu að óskoðuðu máli. Það var sannað í þá tíð að Steingrímur bjó EKKI í húsi foreldra sinna nema að nafninu til.

Rétt skal vera rétt.

Johann Trast Palmason, 7.1.2010 kl. 20:10

6 identicon

Þú segir að hann hafi ekki búið í húsi foreldra sinna.

Hann bjó semsagt í öðru húsi, og hélt heimili þar fyrir sig og fjölskyldu sína!

Þú verður að fyrirgefa að ennþá skil ég ekki hvert svindlið og misnotkunin var!!

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 21:18

7 Smámynd: Johann Trast Palmason

það er gott þú skilur ekki. vonum að þú sért bara með lága greindarvísitölu en ekki siðblindu.

Johann Trast Palmason, 8.1.2010 kl. 00:05

8 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Þetta er og verður siðblinda. Því miður virðast margir vera haldnir siðblindu hvað varðar viðlíka styrki þannig er það t.d. í sambandi við dreifbýlisstyrki sem hafa verið greiddir til framhaldsskólanema og eru að sjálfsögðu hugsaðir til að styrkja þá nemendur sem þurfa að sækja framhaldsnám fjarri sinni heimabyggð.

Það eru því miður þó nokkur dæmi um það að þeir sem búa í foreldrahúsum í sama bæjarfélagi og skólinn sem þeir sækja eru skráðir með lögheimili hjá ömmum og öfum eða fjarstöddu foreldri.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.1.2010 kl. 03:12

9 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

gott að sjá að þú ert byrjaður að blogga aftur Jóhann - bloggið þitt í aðdraganda "byltingar" var einn af uppáhalds viðkomustöðunum mínum:)

Birgitta Jónsdóttir, 8.1.2010 kl. 09:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband