Þið losnið ekki svo auðveldlega við okkur.(Geir Haarde á mannamáli)

 burt-med-david-_18-of-39_706949.jpg

Hann sagði stjórnvöld ekki bera ábyrgð á þeirri heimskreppu sem nú dyndi yfir og þau bæru heldur ekki ábyrgð á því að bankarnir hafi ekki getað fengið endurfjármögnun. Hann samþykkti þó að stjórnvöld bæru einhverja ábyrðg á ástandinu.  „Auðvitað berum við mörg ábyrgð og ég ætla ekki að kasta frá mér ábyrgðinni á því að koma okkur í gegnum þeetta vandræðaástand."

Það sem Geir er raunverulega að segja við þjóðina

Við höfum ekkert gert rangt, þess þó heldur að við berum einhverja ábyrgð þó svo að stefna Davíðs Oddsonar hafi beðið allgert gjaldþrot, þaug 20 ar sem Fjármálaráðuneytið, og forsetisráðuneitið hefur verið í umsjá sjálfstæðisflokksins, í efnahagsstefnu hanns.

Að við ukum ekki gjaldeyrisforðana og leifðum og studdum með fölsuðum skýrslum vöxt Icesave ,og keyrðum landið á lánum ásamt að hafa aukið alla þenslu er ekki heldur okkar ábyrgð.

Juju margir í stjórn bera einhverja ábyrgð á einhverju allt öðru,ég jafnvel lika, við þurfum ekkert að nefna eða ræða það neitt frekar.

En þið Ísendingar losnið ekkert við okkur úr ríkistjórn svo auðveldlega.

við erum tilbúnir að keyra öll heimili og fyrirtæki í landinu í gjaldþrot, frekar en að afsala okkur og flokknum völdum.

því eins og ástandið er núna myndi sjálfstæðisflokkurinn hljóta þvílík afhroð í kosningum og það myndi líklega sprengja forustu hanns og spilla völdum okkar.

 Geir sagði jafnframt að ekki kæmi til greina að persónugera vandann í þeim þremur mönnum sem nú sitja við stjórn í Seðlabankanum, þeir myndu ekki víkja af hans völdum á næstunni og sagði Geir að það hefði ekki verið rætt innan ríkisstjórnarinnar. „Bankinn heyrir undir mig, forsætisráðherra er ráðherra Seðlabankans og ég hef ekki tekið neina slíka ákvörðun og hyggst ekki gera."  

það sem Geir er raunverulega að segja við þjóðina

Hættið að gagnrýna mistök og vanhæfni Davíðs Oddsonar með að nefna hann á nafn.

Stjórn seðlabankans er í höndum míns og sjálfstæðisflokksins og ég ræð, en ekki þið.

Mér er sama hvað þið viljið eða segið, völd seðlabankans og yfirhylming mistaka hanns, og vanrækslu, ásamt vanhæfni og fölsunum er og verður í höndum flokksins.

Það er ég sem stjórna þessum banka!!!!

Ég hef aldrei og mun aldrei hlusta á vilja þjóðarinnar.

Halló?

Eruð þið virkilega að kaupa þetta kjaftæði í Geir?

kallinn er skít hræddur búinn að drulla uppa bak og hann veit það.

Látum ekki bjóða okkur þetta endalausa bull

Burt með Sjálfstæðisflokkinn.

Sýnum samstöðu

Skerum krabbameinið burt

og munið....

Aldrei Aftur X-D


mbl.is Ekki rétt að boða til kosninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sjálfstæðisflokkurinn verður ekki í næstu stjórn

Hólmdís Hjartardóttir, 23.10.2008 kl. 00:52

2 Smámynd: Johann Trast Palmason

Guð á himinum gefi að þú hafir rétt fyrir þér.

Johann Trast Palmason, 23.10.2008 kl. 01:01

3 Smámynd: ÞJÓÐARSÁLIN

Velkominn í vinahópinn minn

ÞJÓÐARSÁLIN, 23.10.2008 kl. 11:16

4 identicon

Það verður að stofna nýja flokka með heiðarlegu fólki

RagnarA (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband