Átu Tækifærissinnar Búsáhaldabyltinguna ?
5.8.2009 | 17:25
Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Borgarahreyfingarinnar segist tilbúin að styðja Icesave samninginn
Ég er miður mín. Birgitta og Borgaraflokkurinn ætla með þessu framhaldi að verða næststæðustu vonbrigðin eftir Vinstri Grænum.
Það er skipt um skoðanir og stefnur eins og samkynhneigður unglingur skiptir um föt.
Hverslags stjórnmál eru það ?
Stjórnmal tækifærissinnana ?
Átu Tækifærissinnarnir búsáhalda byltinguna og liggja á meltunni ínn á alþyngi núna? kjaftandi frá sér allt vit í fjölmiðla ?
Voru mótmælin í haust og vetur virkilega til einskyns ?
Afhverju hefur ekkert breyst og afhverju er verið að fylgja áfram stefnu Geirs Haardes ?
Það vantar allt þjóðernisstolt, kjark og balls í þetta lið og verst er samfylkingin eða samspillingin.
Það er engin þarna fyrir þig,
Öllum er sama
This is iceland.
Styðja Icesave með fyrirvara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hver var stefna Geirs?
Miðað við þau gögn sem hafa komið fram, þá var hann að fara gera allt annað en að skrifa undir þennan samning. Ekki það að ég sé að verja hann, hann á sinn þátt í hruninu eins og svo margir aðrir.
En ef þessi Icesave samningur er samþykktur, þá er sök þeirra sem samþykktu hann á hruni Íslands mun meiri en þeirra sem gerðu ekkert til að stöðva hrunið í aðdraganda þess.
Kveðja,
Gulli
Gulli (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 18:11
Já það vill ansi oft gleymast að Geir VILDI að Bretar færu í mál...þar til að IGS og Össur sneru upp á handlegginn á honum til að styggja ekki ESB! Geir vissi hvað hann söng þegar hann bað Guð að blessa Ísland...
Margrét Elín Arnarsdóttir, 5.8.2009 kl. 18:23
ISG ;)
Margrét Elín Arnarsdóttir, 5.8.2009 kl. 18:23
hahahahahahahahahaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa hversu mikill flokksdindill ertu eiginlega Magga - þessi flokkur þinn hefur nauðgað þjóðinni ítrekað í rassgatið ósmurt og þú bullar einhverja steypu um að þjóðníðingurinn og 3. mesti landráðamaður sögunnar Geir Haarde hafi eitthvað algjörlega óábyrgt og undir eingum kringumstæðum marktækt. Er þetta það sem þið staurblindu auðvaldsaftaníossar gerið til að réttlæta fyrir ykkur að það sé í lagi að kjósa þennan flokk þjóðníðar áfram?
Crist almighty - lið eins og þú eruð stóra vandamál þjóðarinnar því það sem er verra en svikari er sá sem réttlætir gjörðir hans alveg sama fucking hvað!
Þór Jóhannesson, 5.8.2009 kl. 23:25
Ekki gleyma að í gær kom í ljós að eigandi sjálfstæðisflokksins lýsti sig gjalþrota sem kostar hver heimili í landinu 680 þúsund krónur. Sonur hans er samt sem áður ennþá einn ríkasti maður heims. Þessir aðal eigendur FL-okksins eru jú líka þeir sem stofnuðu til IceSave skuldarinnar og léku þann leik að færa tapið á föðurinn en gróðan á soninn um leið og þeir sáu í hvað stefndi - ca. á sama tíma og Geir guð Möggunnar Haarde var úti í BNA að tala um hversu vel íslensku bankarnir stæðu nú.
Og ekki rugla því saman að þessi 680 þúsund kall er fyrir utan IceSlave skuldirnar þeirra.
Þór Jóhannesson, 5.8.2009 kl. 23:30
Æji Þór, þú ert ekki einu sinni svara verður, frekar en venjulega - getur enda ekki verið málefnalegur þó reynt væri að neyða þig til þess. Gúglaðu þetta bara og biddu um fréttaskotið þegar Geir sagði Í BEINNI að það væri bara fínt að Bretar myndu leita réttar síns, þá kæmi það bara í ljós hver réttur þeirra væri. Það var það eina sem ég var að segja en þá þarft þú auðvitað að koma og kalla mig illum nöfnum, eins og vanalega.
Svo myndi ég alveg fara varlega í að kalla fólk landráðsmenn þegar þinn eiginn flokkur er að reyna að selja okkur til Evrópu, nei reyndar þá ætla þeir að borga með okkur, nema hvað að við þurfum að borga það!!!
Margrét Elín Arnarsdóttir, 5.8.2009 kl. 23:40
Gott svar - ég er sannfærður X-D í næstu kosningum (vil benda öðrum lesendum á að Magga auðvaldssinni svaraði ekki einni einustu spurningu og að Geir Haarde skrifaði undir IceSave samkomulagði við breta þann 18 nóvembar 2008 sem batt bæði hendur og fætur núverandi stjórnar, OG ÞAÐ er staðreynd málsins og má finna allt um málið á vef forsætisráðuneytisins ef fólk nennir að vinna sína heimavinnu).
Þór Jóhannesson, 5.8.2009 kl. 23:52
Ja Þór, allaveganna ætla ég ekki að kjósa Vinstri Græna útaf fólki eins og þér. Kýs örugglega xD, og verður það í fyrsta skipti.
Gulli (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 00:11
Sjalfstæðisflokkurinn hefur nú ekkert breist. að kjosa x-d er að samþykkja hegðun bjarna ben sem hefur stor skaðað lýðræðið í hatræmu baráttu sinni gegn þvi fyrir valdi ættarteingsla og auðvalds.
hvað gerði Bjarni ?
Bjarni mælti af mikilli hörku gegn lagabreytingum um að afnema hin ríflegu eftirlaun sem þingmenn en þó einkum ráðherrar hafa notið Hann barðist líka af krafti gegn stjórnarskrárbreytingunum síðasta vor og kom bæði í veg fyrir stjórnlagaþing, sem þá var mikil eftirspurn eftir, og þjóðaratkvæðagreiðslur Nú talar hann svo um andstöðu sina við birtingar upplýsinga úr lánabók Kaupþings
Johann Trast Palmason, 6.8.2009 kl. 10:56
Janúaruppreisnin sem síðar var uppnefnd ,,búsáhaldabyltingin" og stuttu síðar send á Þjóðminjasafnið, var engin bylting. Það er mergur málsins. Að skipta um einn stjórnarflokk, nöfn og nokkur andlit getur vart kallast stjórnarbylting. Þess vegna fer allt í sama farið aftur eftir stutt umrót.
Þorri Almennings Forni Loftski, 9.8.2009 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.