Hin Íslömsku hverfi Málmeyjar
30.4.2009 | 15:00
Það er hér sem flóttamenn berjast fyrir að koma sama ástandi á stað og lögum sem var þess valdandi að þeir flúðu þaðan til að byrja með.
Ekki langt síðan að stjórnmála menn voru að kynna sér þetta héðan frá Noregi með tilliti til þess þegar innflutningur fólks fer afvega og aðlögun samfélagsins að því eða norrænt umburðarlyndi.
Ætla vona ég verði ekki kallaður rasisti þó ég leifi mér að segja þetta því ég hef enga skoðun á málinu og er hreinlega slétt sama en svona er þetta.
Krefjast útgöngubanns í Malmö | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.5.2009 kl. 06:14 | Facebook
Athugasemdir
norrænt umburðarlyndi kemur síðan í veg fyrir að hlutir séu nefndir réttum nöfnum eða yfirhöfuð að talað sé um þá...
halkatla, 30.4.2009 kl. 15:04
Halló, rasisti. How is life?
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 15:09
Líka merkilegt að sjá í fréttinni að hvergi kemur fram að hér sé um múslima að ræða. Það er engu líkara en fjölmiðlar reyni hvað þeir geti til að ljúga að okkur.
Annars er ekki við öðru að búast af fólki sem er alið upp í aðdáun á morðingjum og nauðgurum (Múhammeð og félagar). En eru svíar ekkert að gera í þessu? Er ennþá stöðugur innstraumur múslíma inní landið? Ég bara spyr.
Brynjar (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 15:14
Það kemur hvergi fram í fréttinni að múslímar standi að baki óeirðunum og fráleitt að áætla eitthvað um það.
Hilmar Gunnlaugsson, 30.4.2009 kl. 15:16
Er sjálfur í malmö í augnablikinu, þetta er nú ekki svona slæmt eins og þeir segja, þarf nú ekkert útgöngubann, en það góða við þetta er að þeir eru jú bara að kveikja í sínu eigin flóttahverfi, þannig fólki er nú slétt sama :p
veit samt ekki afhverju þessi frétt kemur á mbl, hef ekki rekist á þetta hérna, og þeir linka á berlinske sem er nú danskt blað, þannig ég held þetta er nú bara einhver smá þula sem berlinske hefur verið að fylla í dálkinn með =)
siggi (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 15:17
Fyrir utan að sirka 95% malmö eru múslimar hilmar
Alexander Kristófer Gústafsson, 30.4.2009 kl. 15:20
Hilmar, það þarf ekki nema að kíkja á sænsku miðlana til að sjá það.
Gulli (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 15:39
Það kemur kannski ekki fram í fréttinni að þetta séu innflytjendur, en aðrar heimildir benda til þess. Það er ekki rasismi að efast. Ekki vera svo opinhuga að heilinn detti út.
Alexander: Ég leyfi mér að efast STÓRLEGA. Einhverjar heimildir? Ekki bara kasta frá þér einhverjum ortúlegum tölum og búast við því að fólk trúi þér. Ég ætla að giska á að þú sért tröll eða vitleysingur. Skv. wikipedia eru innflytjendur 27%, og þar af er stærsti flokkurinn frá Danmörku.
Danni (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 15:52
Norræn Beirút, er það ekki málið. Þetta hefst með því að hleypa þessum útlendingum inn í landið.
GG (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 15:54
Mikið eruð þið sorglegir margir, takk Hilmar fyrir að vera rödd skynseminnar.
Stríðshrjáð fólk dæmt af sófakartöflum sem blogga, fyndinn heimur, lesið ykkur til hvernig VIÐ höfum níðst á öllu og öllum á mörkum NATO eftir seinni heimsstyrjöldina.....okkur til framdráttar....lesið um Rachel Corrie, lesið um hryðjuverkalög....sem nú eru með okkur í tangarhaldi....hryðjuverkalög sem við vorum víst með í að semja(Bíbí og Co) og nú hafa komið okkur í nánast þjóðargjaldþrot og algjörlega undir vilja hins Breska konungsdæmis.
Einhver Ágúst, 30.4.2009 kl. 16:17
Er nú margt rétt hjá þér Ágúst, en þetta þetta með breska konungsdæmið er nú pínu íkt, þarna á við um Gordon Brown , Þetta hefði alldrey verið í þessa áttinna ef Tony Blair hefði verið við völd, er nokkuð sure á því. Og flestir bretar er mjög óánægðir með Gbrown.
EN þetta með múslima talið hérna, er nú allveg óþarfi að koma með, er jú allveg týpískt hjá íslendingum sem ekki hafa séð annað en sjóinn og bbc, að koma með svona comment :)
Sigurdur (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 16:34
Það er ósatt að 95% íbúa Malmö séu múslimar. Í Rosengård sem er eitt mesta innflytjendahverfið er þó rúmlega helmingur aðfluttur, flestir frá Kósóvó, Írak, Bosníu og Herzegóvínu (svosem annað foreldri Zlatans Ibrahimović) og Póllandi.
Svo að rúmur helmingur þessa rúma helmings í þessu tiltekna úthverfi eru múslimar. En það er langt frá 95% af Malmö, ef menn vilja rifja upp grunnskólastærðfræðina.
Björn (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.