Burt með þetta sjálfstæðismanna hyski
9.3.2009 | 23:19
Fólk er orðlaust útum allann heim yfir framgöngu sjálfstæðismanna í Íslenskum stjórnmálum og sí endurteknum ligum þeirra sem eru augljósar öllum nema flokksbundnum sjálfstæðis landráðs mönnum.
Stórkostlegt hvernig þeir brugðust algerlega i hruni bankana og létu glæpamennina komast undan og settu péninga í sjóði sem þeirra menn sáu um ásamt því að hefja brunaútsölur eigna til fyrri eiganda.
Fólk sem kýs sjálfstæðisflokkin hlítur augljóslega að hata ísland.
Burt með þetta hyski segji ég bara.
Aldrei Aftur X-D
Saka sjálfstæðismenn um málþóf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:22 | Facebook
Athugasemdir
Ég tek undir með þér Jóhann - þetta fólk er búið að eyðileggja mannorð heillar þjóðar og kann ekki einu sinni að skammast sín!
Vonandi gengur þér vel í Noregi. Það er enn mótmælt á Austurvelli á laugardögum þó að hópurinn sé fámennur. Nokkrir mótmælendur stofnuðu Borgarahreyfinguna X-O sem mun bjóða fram til Alþingis. Ef þú vilt vera okkur hjálplegur máttu gjarnan taka við tölvubréfi sem ég sendi til þín og koma því áfram til Íslendinga sem þú veist um á Norðurlöndum.
Íslandshreyfingin gekk inn í Samfylkinguna og býður ekki fram.
Sigurður Hrellir, 9.3.2009 kl. 23:47
Rétt hjá thér Jóhann.
Hannes á horninu (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 00:04
Gott að hyskið er að tínast af landi brott ÞÚ ERT ÞÓ FARINN OG VONANDI SEM FLESTIR þÍNIR LÍKIR FARI Á EFTIR ÞÉR.
Björn Jónsson, 10.3.2009 kl. 01:35
Bitru menn
Joseph (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 10:50
Hyskið er ekkert að tínast af landi. Það er í prófkjöri. Sauðirnir sem hyskið vill að þrífi upp skítinn er að tínast úr landi.
Villi Asgeirsson, 14.3.2009 kl. 21:14
Hárrétt ábending hjá Villa!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 15.3.2009 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.