Það er gott að vera laus við Sjálfstæðis-framsóknar menn

Það er gott að vera kominn burt frá fáránleika stjórnmálana á íslandi þar sem helsta markmið sjálfstæðisflokksins virðist vera að eyðileggja landið algerlega fyrir örfáar krónur sér til handa og sært stolt.

Ég er í noregi núna og um daginn stofnaði ég bankareikning til að taka á móti laununum mínum. Það fyrsta sem ég sá var tilkining um íslenska bankakerfið og hversu ótraust það væri og var ég varaður við að hafa nokkuð með það að gera.

Þetta er sorglegt og þetta er arfur stjórnar Davíðs Oddsonar og vina hanns og má þar nefna landráðs mann nr 1 Geir H Haarde  sem jafnvel ekki Norðmenn vilja gera tilkall til skyldleika þó veslingurinn sé hálf norskur.

Hér á engin orð yfir þessum skripaleik sem viðgekst og viðgengst i boði sjálfstæðis-framsóknarflokks á íslandi.

Það eru Landráð að kjósa þessa flokka eftir allt sem á undan er gengið.

Sjalfstæðismaður er landráðsmaður

Og munið..

Aldrei Aftur X-D

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband