Samfylkingin er búin að vera.
20.1.2009 | 18:26
Að félagsmálaráðherra skuli halda annarri eins fásinnu fram sem hún gerir í þessu viðtali er með eindæmum og sínir vanhæfni hennar algerlega og þegar eg hugsa út í það hefur litið komið frá henni að viti annað en falleg fyrirheit og tóm orð.
Hvenær verður þetta stjórnarstarf þar sem engin er ábyrgur fyrir neinu og menn vaða uppi í spillingu síns embættis full reint ?
Þegar við erum endalega farinn á hausinn og þurfum að éta skósóla ?
Þegar það er engin leið til baka ?
Ætlar samfylkingin í álvöru að taka höndum saman við sjálfstæðisflokkinn við að knésetja þjóðina fyrir augnabliks völd ?
Bráðlega held ég að þessir ráðherrar okkar þurfi ekki að upplifa sig örugga hvar sem þeir eru hvort sem þeir verða við völd eða ekki og þá verður gott að hafa þessa lífverði til að taka fleiri með sér
Reyndar eru þið búin að taka alla þjóðina með ykkur
Hvað hafið þið gert !
Ekki stjórnarslit í augnablikinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég hef aldrei skilið verkamenn sem kjósa íhaldið. Það er eins og að kyssa vöndinn og hafa unun af því að láta lemja sig. En þú traustur kjósandi D listans ert þá ekki ánægður með útkomuna?
Þórdís Bára Hannesdóttir, 20.1.2009 kl. 19:05
ég hef aldrei sagst vera traustur kjósandi sjálfstæðisflokksins þordís mín en ég er fæddur inni sjálfstæðisflokkinn og var skraður án minnar vitundar í hann ethvað sem ég komst ekki að fyrr en eftir þrítugt þegar moðir min klikkaði á að borga félagsgjöld fyrir mig og davið oddson sendi mer betl bréf þar sem pússa þurfti valhöll upp og þa vantaði fjarmagn við það missti ég mig og moðir min viðirkendi syndir sínar ég hef reindar síðan þá ekkert gert i hlutunum nema hafna kröfum þeirra i heimabanka minum en það breitir ekki þvi að eg var flokksbundin og veit meir um þennan flokk en goðu hofi gegnir enda hata ég hann sem pestina í heild sinni með nokkrum undantekningum þó.
Johann Trast Palmason, 20.1.2009 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.