Ég Fordæmi Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir
4.1.2009 | 13:27
Eg fordæmi atferli, hátt og hegðun Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttir og stuðning hennar við sjálfstæðisflokkinn, svik hennar við kjósendur og flokk sinn og þátttöku í aðgerðum ríkistjórnar Geirs H Haarde sem gátu aldrei beinst að neinu nema saklausum íbúum Íslands í bankahruninu í october 2008 og þeim afleiðingum sem það hefur haft og mun hafa á landið.
Eins og hæstvirtur utanríkisráðherra ætla ég einungis að hafa uppi stór orð sem hafa enga þýðingu, né breyta neinu í stöðu magnleysis míns og þjóðfélagsstöðu og ennfremur ætla ég ekkert að framkvæma eða skilja eftir mig annað en tóm orð minnugur þess að orð án verka eru ónýt og eftir höfðinu dansa limirnir.
Við vitum jú öll að Ingibjörg er þjóðin svo það er best að taka hana sér til fyrirmyndar strax.
Fordæmir innrás á Gasa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gott að nota ástandið til að hætta að borga reikninga???(sigrún) maður sem ekki tók þátt í þennslu á ekki að standa ílla í dag, ef svo er þá þarf sá sami að horfa í eigin barm og takast á við eitthvað annað en kreppuna.
Óskar (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 14:14
merkilegt hvað talsmenn sjallana eru oft óskráðir.. sbr Nafna minn hér að ofan..
Nokkuð góð samantekt hjá þér Jóhann og er ég sammála þér.
Óskar Þorkelsson, 4.1.2009 kl. 15:47
bið ykkur að lesa þessa grein
Diesel, 5.1.2009 kl. 01:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.