Hver Djöfulinn þykist þú vera Ingibjörg ?
28.12.2008 | 19:27
Hvað í helviti er utanríkisráðherra gjaldþrota lands 300 þúsunda að tjá sig um ástand annarstaðar í heiminum eins og hún hafi ethvað segja eða geti einhverju breitt þegar hún hefur ekkert gert heima fyrir nema standa vörð um spillingu og bælingu sinnar þjóðar það eina sem vantar er her til að siga á okkur og þá væri Ingibjörg fullkomin Ísraelíti.
Stundum ætti fólk að hafa vit á að halda kjafti og taka til heima hjá sér fyrst ef það ætlast til að vera tekið trúanlega og hafa ethvað til málana að leggja sem þessi kona og ríkistjórn hafa ekki fyrir þau ófyrirgefanlegu mistök sem þau gerðu og allur heimurinn veit af þeim nema stór hluti islendinga sem trúir blint.
Munið að við þurftum aldrei að taka skuldir Icesave á okkur eða leggjast i þetta skuldarfen bretar voru svo fyrir löngu bunir að bjóðast til að taka þessa klafa af okkur en ríkistjórn íslands valdi að leggja þetta á eigið fólk og rústa landinu endanlega með of háum stýrivöxtum ethvað sem engu öðru landi í heiminum í dag dettur í hug að gera.
Endilega Ingibjörg haltu áfram að kasta eigin skít úr þinu fasistalega glerhúsi og afvegaleiða athyggli landsmanna frá hinu raunverulega vandamáli sem er þú og ríkistjórn þín.
Báðir ábyrgir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:46 | Facebook
Athugasemdir
Heir Heir!
Og niður með kvótakerfið það hledur byggðum landsins í sjálfheldu.
Gunnar Guðmundsson sjómaður frá Grindavík (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 19:53
Jóhann! Finnst þér líklegt að ISG hafi vit til eins eða neins miðað við afrekalista hennar undanfarið 1 og 1/2 ár eða svo.
Og þessutan hvernig hún hefur komið fyrir eftir bankahrunið.
Nei satt best að segja Jóhann þá held ég að ISG sé einfaldlega vit laus í þeim skilningi að hana skortir vit ásamt ýmslu fleira eins og siðferði.
Þessari manneskju þarf að koma frá og senda hana útí hafsauga. Já eða kannski bara til palestínu sem virðist vera henni sérstaklega hugleikin.
Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 20:34
Hraustlega mælirðu gegn skassinu sem vill hér öllu ráða.
En er það satt, að í vor eða sumar hafi hún gefið Hamas 200 milljónir króna úr þínum vasa og mínum og allra hinna eymingjanna sem aldrei þorðum að mótmæla einu né neinu sem kom frá þessum sjálfbirgingslegu ráðamönnum okkar?
Jón Valur Jensson (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 20:39
Hjartanlega sammála Jóhann.
Og Jón Valur þetta er aðeins einn af lausu endunum sem fóru í tvöfeldnings framboð IMBU meðan hennar Ríkisstjórn hundsaði dóm mannréttindadómstóls S.Þ. og hún jós úr okkar sjóðum til að rembast við að komast í aðra nefnd S.Þ. öriggisráðið.
Þvílík tvöfeldni og skandall!
Þessar tölur þarf að ransaka, og fá fram. En er ein af ástæðonum fyrir því að stjórnin situr enn, og ætlar að sytja. Þegja málið í hel!
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.