Vík burt ríkisstjórn! - Kosningar strax !
28.10.2008 | 07:25
Vík burt ríkisstjórn!
- Kosningar strax
Meðvirkni eða mótmæli. Mætum á Hlemmi á laugardaginn kl 14:00 og
göngum á Austurvöll - Ekki vera þolandi, vertu þátttakandi - Krefjumst
ábyrgðar, kosningar strax!
Nýir tímar
www.nyirtimar.com
Vinnuhópur skipaður um aðstoð Norðurlanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:26 | Facebook
Athugasemdir
So far, so good. En heldurðu virkilega að við höfum nægan mannskap til að skipta um áhöfn ?
Hildur Helga Sigurðardóttir, 28.10.2008 kl. 08:38
ég trúi og treisti á það að flokkarnir stokki upp í ser og nog fólk sé tilbúið að leggja hendur saman til að hreinsa upp.
Það verður engin hreingerning undir forustu Geirs Haarde.
Ef ekkert breitist þá breitist ekkert.
Valdið er fólksins ekki flokksins.
Stöndum saman
Johann Trast Palmason, 28.10.2008 kl. 11:21
það er til nóg af hæfu fólki á Íslandi - það er bara ekki endilega inn á þingi í dag og tengist ekki endilega neinum flokkum:)
hægt að skrifa undir undirskriftarlista þar sem krafist er að fá að kjósa inn á kjosa.is
geggjað plakat
Birgitta Jónsdóttir, 28.10.2008 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.