Handstýrð lækkun á oliu með heimatilbuinni kreppu.
16.10.2008 | 20:25
Já ok svo það er líklega þetta sem okkur var fórnað fyrir. Aðgang og verðlækkanir á olíu. Líklega er það stór hluti af þvi sem er búið að vera í gangi og byrjaði í bandaríkjunum.
Það verður nottla að passa að Sádar og aðrar músslima þjóðir ásamt rússum dragi ekki til sín allt fjármagn bandaríkjana og hvað er þá betra en að skapa kreppu.
Baráttan gegn hryðjuverkum heldur áfram, jafnt múslimum sem og Íslendingum.
Fatið niður fyrir 70 dollara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Trúmál og siðferði, Viðskipti og fjármál | Breytt 17.10.2008 kl. 02:05 | Facebook
Athugasemdir
Rosalega mikið til í þessu hjá þér.
kv.
Linda, 16.10.2008 kl. 20:38
Hvað í ósköpunum ertu að reyna að segja?
G (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 21:00
ef þu lest fréttina sem bloggið er linkað við skilurðu hvað ég er að reina að seigja.
það stendur fyrir neðan bloggfærsluna skýrum stöfum mbl.is fatið niður fyrir 70 dollara
þetta er hugmynd af samsæriskenningu en gæti lika verið sannleikurinn.
Johann Trast Palmason, 16.10.2008 kl. 22:10
Ef ég skil þetta rétt þá er þetta dálítið langsótt og smá húmor á bakvið
G (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 22:42
Algerlega.. þannig er það :)
Johann Trast Palmason, 17.10.2008 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.