Til Hvers Er Ísland Með Bankaleind ?

Hvað er verið að fela ?

Og uppa hvað er verið að bjóða

Hverra hagsmuna gætir það

Og hverjum bjóðast þeir ?

Ég reikna með að svarið við þessum spurningum sé ástæðan fyrir því að Ísland er með bankaleind.


mbl.is Hiti á aðalfundi Byrs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég velti fyrir mér hvort það séu ekki aðeins "hinir hefðbundnu" útrásarskúrkar sem eiga jöklabréfin til dæmis, heldur líka þingmenn sem starfa í umboði okkar. Mér finnst þetta ótrúverðugur tregi að aflétta ekki bankaleyndinni eins og stendur á fyrir þjóðinni.

Kolla (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 18:47

2 Smámynd: ThoR-E

Bankaleynd á ekki að vera við þessar aðstæður enda er verið að nota hana sem tól til að hylma yfir með glæpamönnum/útrásarvíkingum ... sem hér hafa lagt allt í rúst ... en lifa lúxuslífi erlendis.

Allt upp á borðum ?? ye right ... jafn trúlegt og þessi skjaldborg um heimilin sem talað var um.

Þetta er lélegur brandari.

ThoR-E, 14.5.2009 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband