Sérplægni Þráins og sjálfskömmtun
17.8.2009 | 18:03
Slík hegðun er akkúrat það sem mótmælt var i vetur og haust.
Þetta er atferlisfræði hinna gömlu sérplægnu stjórnmála.
Ef maðurinn segir sig úr þingflokkinum eða hreyfingunni vegna þess að ekki er beygt sig undir hótanir hans, sem engan sáttar eða samstarfs vilja hefur sýnt yfir góðan mánuð, og sí endurtekið ráðist á þremenningana í fjölmiðlun ásamt því að mæta ekki á fundi hreyfingarinnar eða svara fólki.
Þá á hann að skila aftur þessu sæti og gefa hreyfingunni tækifæri.
En nei ekki hann og hann er ekki sá fyrsti.
Sorglegt allt saman.
Hreyfingin sem snérist uppi andhverfu sína og það innann frá og út.
Augljóst að þessi fallega hugmyndafræði virkar ekki.
Vegna vanþroska og bresta mannlegs eðlis.
Annars nenni ég ekki að ræða Borgarahreyfinguna, vonbrigði mín eða skoðanir á henni því ég tel ekki að hún muni lifa þetta af.
Its Game Over.
Njóttu þess að vera utanþingsmaður á alþingi Þráinn.
Þú verður nefnilega mjög líklega aldrei þarna aftur.
Þráinn úr þingflokknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:05 | Facebook
Athugasemdir
Það er rétt - þetta er alveg grautfúlt. Skil ekkert í karlinum að leyfa ekki fólki í hreyfingunni að komast að fyrst hann vill ekki vera með. Vildi óska að hann bloggaði meira til að maður gæti skilið hvað hann væri að spá. Mér finnst ég samt ekki hafa kastað atkvæði mínu á glæ Þór stendur fyrir sínu.
Eva Sól (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 20:46
Tekið úr athugasemdakerfi af Eyjunni.is úr færslu:
http://eyjan.is/blog/2009/08/17/althingi-forseti-las-kvedjubref-thrains-til-thingflokks-xo-margret-bad-hann-afsokunar/#comment-160466Í síðasta mánuði (júlí) varð Þráinn Bertelsson fyrir því óláni að tjóna BMV bifreið sína (bílnr. UJ-327) töluvert mikið.
Þráinn brá á það ráð að fá tvo ófaglærða stráka (Gunnar Árna Einarsson og Jón „nonna“) til að laga bílinn og að sjálfsögðu borga svart.
Bíllinn var dreginn með vökubíl á lítið verkstæði sem heitir bílamálun Ragnars Reykjavíkurvegi 68 sem þeir félagar Jón og Gunnar legja svart fyrir 100.000 kr á mánuði.
Félagarnir hafa verið þarna í nokkra mánuði og er öll vinnan svört. Þráinn greiddi þeim félugum rúmlega 200.000 kr.
Fyrir viðgerðina og var það ánægður með að sleppa svo byrlega að hann ættlaði að mæla með þeim (ég var viðstaddur þegar hann sótti bílinn og heyrði hann segja þetta)
Stuttu eftir að hann sótti bílinn lenti hann aftir í tjóni nú á wv bjöllu sem strákarnir eru að gera við.
Þráinn vissi vel að hann væri að borga fyrir svarta vinnu því hann óskaði eftir því og lagði inná einkareikning Gunnars.
Hvar er siðferðið hjá þessum manni?
Telur hann sig ofar mönnum og lögum?
Fær hann ekki nóg borgað sem þingmaður (og á listamannalaunum að auki) til að greiða fyrir heiðvirta og löglega vinnu eins og við hin?
Hver veit hversu oft hann hefur gert þetta?
Lesandi (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.