Krabbamein í stjórninni sendir frá sér eiturgusu
15.8.2009 | 09:13
Copy pasta hér commenti mínu frá bloggi Gunnars Waage.
Ef þetta er ekki ein sú andlýðræðislega og vanþroskaðasta ákvörðun sem er gerð í nafni stjórnar og hreyfingar af einungis 3 mönnum sem virðast vera þvinga sínar persónulegu skoðanir ósveigjanlegir og ósamstarfshæfir í barnslegu frekjukasti um að reina að fá fram viljann sinn og stjórna ?
Þá veit ég hreinlega ekki hvað kvalifeserar lengur fólk til að segja af sér og láta sig hverfa.
Eitt er vist að svona fljótfæris frekjuköst og einræðis þvingunar taktíkar eru eins og bannvænt krabbamein innann stjórnarinnar og fyrir hreyfinguna.
Ekki kæmi mér það á óvart að þessir einstaklingar væru Þráins sinnar og hefðu hann sem sinn mentor i pólitískri leiðsögn jafnt sem samskiptalega.
Allavega virðast þeir allir hafa það að markmiði sínu að rústa hreyfingunni og gera trúverðugleika hennar að engu.
Svo vil ég bæta við að finnst mér þráinn hafa kostað þessa hreyfingu ansi mikið frá upphafi og stend ég með því sama hvaða skitkast þremenningarnir á þingi fá frá félögum sinum að hér sé heiðarlegt kannski af og til naivt fólk sem hefur einlægan vilja til að láta gott af sér leiða fyrir land og þjóð og hefur lagt mikið á sig þann stutta tíma sem það hefur fengið til þess og hef ég fulla trú á þeim og styð fullkomlega í þessu fárviðri fáránleikans.
Ég bind miklar vonir við Baldvin Jónsson nýkjörinn formann sem ég veit að er gæddur einstökum hæfileikum, heiðarlegur og réttsinn og efast ekki um að fái hann tækifæri siglir hann hreyfingunni útur þessu hafróti inna farsæl gjöful mið.
Margrét kalli til varamann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 13:07 | Facebook
Athugasemdir
tek undir þetta.
þeir þrír þingmenn sem eftir sitja hafa minn 100% stuðning.
eins og ég hef sagt áður að ég get ekki kosið Borgarahreyfinguna með góðu móti á meðan Þráinn er þar innan borðs.
Nú er ekkert því til fyrirstöðu að BH fái mitt atkvæði hér eftir.
ThoR-E, 15.8.2009 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.