Næst brenna húsinn til ösku
10.8.2009 | 15:19
Velti þvi fyrir mér þegar hinnar verstu fréttir sem boðaðar verði í haust komi í dagsljósið hvort húsaslettarar muni taka argentínu menn sér til fyrirmyndar og brenna niður hús auðmanna og banka.
Hver veit.
Allt getur gerst þegar 40% þjóðarinnar fer að búa við fátækrarmörk.
Og þá á ég ekki við Íslenskan mælihvarða, heldur þriðja heims.
Málningu slett á hús Hjörleifs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:21 | Facebook
Athugasemdir
Eins gott að húsin eru steypt á Íslandi.
Rúnar Þór Þórarinsson, 10.8.2009 kl. 15:59
Afhverju ekki? En það er ekki nóg að tappa af. Það þarf réttlæti til tilbreytingar. Breytinga er þörf og það fljótt.
Hvenær eiginlega verður mælir þrælanna fullur?
Þorri Almennings Forni Loftski, 10.8.2009 kl. 22:25
Það er nú meiri spillingar og lygapakkið
Þorri Almennings Forni Loftski, 11.8.2009 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.