Ég hef skipt um nafn.
10.5.2009 | 08:33
Fyrir þá sem ekki vita þá hef ég heitið 2 ólíkum millinöfnum, löglega í sitthvoru landinu.
Í Noregi heiti ég Johann Trast Palmason
Og á Íslandi Jóhann Þröstur Pálmason
Þar sem ég er búsettur í Noregi í dag hef ég ákveðið að taka upp Norsku útgáfuna af nafninu mínu á opinberum vettvangi í samræmi við hvað það er í norska kerfinu og í tenginu við norsku kennitöluna mína og hef ég því skipt um nafn hér a mbl.
Vitanlega mun ég halda áfram að heita Jóhann Þröstur Pálmason á Íslandi í tengingu við íslensku kennitöluna mína, tekjur á íslandi og skatt og skuldir sem ég greiði á íslandi.
Well þetta er svona ástæðan fyrir nafnbreytingu á blogginu mínu sem og annarstaðar á netinu ef einhver myndi velta því fyrir sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Trast er reyndar frekar flott og nýstárlegt nafn
-en ráða Norðmenn ekki við Þröst ?
Hildur Helga Sigurðardóttir, 12.5.2009 kl. 07:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.