Eiga Húsvíkingar ekkert að éta ?

Nei ég bara spyr mig fyrst það er verið að skjóta sakleysingja innanbæjar í smáþorpi lengst uppí sveit.

Annars verð ég að segja að þess konar framkoma og háttarlag er fyrir neðan allar hellur og lýsir fyrst og fremst vanvirðingu fyrir tilfinningum annarra sem og lífi annarra lífvera en manneskjunnar svo við tölum ekki um

Haglabyssu + Innanbæjar + Merkt Gæludýr

Hvað ef að börn hefðu verið þarna um kring ?

Það þarf engan stjarnfræðing til að skilja að högl dreifa sér.

Þennann mann á að fangelsa og svipta leyfum ásamt því að draga hann til dóms og laga.

Svo mætti einhver í bæjarstjórninni segja af sér vegna málsins.

Málið er nefnilega grafalvarlegt og ættu Húsvíkingar að horfast í augu við það standa upp fyrir sjálfum sér og krefjast skynseimis og réttlætis

Besta leiðin til þess er að draga fólk til ábyrgðar.

Að draga einhvern til ábyrgðar er að finna sökudólg það er jú einu sinni það sem það þýðir.

Sökudólgur málsins virðist vera fundinn þar sem hann er skrifaður undir eigin tilkynningu

frett_skrain Tryggvi Jóhannsson er hvattur til að sjá sóma sinn í að segja af sér og byðja bæjarbúa afsökunar.

Skorað er á norðurþing að afturkalla þessi íllu lög sem eiga engan veigin við og ætti fólk sem ekki þolir dýr ekki að búa á landsbyggðini.

Eignig hvet ég dýraverndunarsamtökin að leggja kærur á meindyraeyðirinn og Tryggva Jóhannsson fyrir brot á meðferð gæludýra og förgun.

 

Ég á ekki orð yfir framkvæmdar og þjónustufulltrúa Norðurþings hvað þá yfir Norðurþingi sjálfu.

Hér er svo Ómar Örn Jónsson Meindýraeyðir sem Tryggvi Jóhannsson hefur skilið eftir í skítnum og þvegið hendur sínar af fyrir að framhvæma einmitt vilja yfimanns síns sem er Tryggvi sem reindar virðist hafa ráðið Ómar eignig til einmitt þess sama verkssmall_Omar_684075310


mbl.is Skaut heimiliskött á Húsavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Amen.

dagnyosk (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 19:44

2 identicon

Ég bý á Húsavík og ég skal segja ykkur það hreint og beint núna að það eru allir Húsvíkingar ósáttir við þetta, ég var snarbrjálaður að heyra þetta. Hann hreinlega skaut Carras kött Jón gunnars og þetta endar ekkert hérna, þetta verður ekki að annari frétt

Aðalsteinn Pétur (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 19:52

3 Smámynd: Johann Trast Palmason

Sæll Aðalsteinn. Gott að heyra þetta frá ykkurm svona framkoma gagnvart bæjarbúum sem eftir allt eru skattgreiðendur launa bæjarstjórnarinnar er með ólikindum.

Að fólk sem er í vinni fyrir ykkur komi svona framm við ykkur er óliðandi.

Ég vona að þið standið saman og setjið þeims sem sök bera að slíkri framkomu stólin fyrir dyrnar og þessi meindýraeyðir hann þarf enhverja alvarlega hjálp held ég bara byssuleifi á hann allavegna ekki að hafa.

Gangi ykkur vel húsvíkingar, stend með ykkur.

kveðja jóhann

Johann Trast Palmason, 8.5.2009 kl. 19:58

4 identicon

http://www.steinip.net/admin/blogg/data/upimages/frett_skrain.jpg

 Gjörðu svo vel hérna er svokölluð skráinn á húsavík þar sem framkvæmdastjóri og þjónustufulltrúi norðurþings notaði orðin "farga dýrunum næðust þau ekki". Þetta er eitthvað sem hann skal svo sannalega sitja undir! Meindýraeyðir er bara sinna starfi sínu þó mér finnist lélégt að taka í gikkinn og enn verra er að Tryggvi tjáir sig svo við fjölmiðla að meindýraeyðir gekk of langt til að bjarga eigin rassi. Hann skal svo sitja undir þessum orðum og átta sig á því hvað þessi auglýsing var röng.

Aðalsteinn Pétur (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 21:30

5 Smámynd: ThoR-E

Það er hægt að nota gildrur og síðan "farga" .. lóga þeim á mannúðlegri hátt.

En þetta var merktur heimilisköttur ...

Þessi meindýraeyðir er ekki starfi sínu vaxinn og á ekki að hafa byssuleyfi.

Ég skil vel að fólk er reitt yfir þessu ... ég er það líka.

Ég veit hreinlega ekki hvað ég mundi gera ef einhver mundi skjóta köttinn minn ...

ThoR-E, 8.5.2009 kl. 21:54

6 identicon

Það er aldrei að hann hefur komist til metorða hjá flokki sínum kattabaninn og verðlaunaður fyrir námsvilja (vonandi hangir það ekki saman við bæjarpólitíkina).

Kolla (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 22:25

7 identicon

þetta er linkurinn sem átti að fylgja fyrri tilvísuninni.

Kolla (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 22:29

8 identicon

Kolla (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 22:31

9 Smámynd: Johann Trast Palmason

ég hef bætt við tilkynningu Tryggva og mynd af Ómari á bloggið ég get ekki leint fyrirlitningu minni á þessu sem gert var þarna hja ykkur fyrir norðan og ég vona að mótmælin hér fyrir sunnann í haust og vetur hafi líka sýnt ykkur að valdið er hjá okkur fólkinu ekki þessum mönnum sem eru i raun þjonar okkar og það er ekki sjalfgefið að þeir gegni þeim störfum sem þeir gegna

Standi folk saman og ris gegn þeim verða þeir að beigja sig

það er svoldið hið nýja ísland

það eru nýjir tímar við látum ekki bjóða okkur hvað sem er lengur.

Johann Trast Palmason, 8.5.2009 kl. 22:44

10 identicon

Hvaða dj. moðhaus ertu?

Birta mynd af manninum, finnst mér ekki gáfulegt.

Hann var bara að vinna sína vínnu. Losa bæinn við meyndýr. Kettir sem flækjast um garða fólks á sama tíma og smáfuglarnir eru í tilhugalífinu eru meyndýr. Það er enginn munur á því að losa bæinn veð þessi dýr og að skjóta mink eða eytra fyrir rottur. Ég man ekki eftir miklum viðbrögðum við því þegar ráðinn var maður til að skjóta fuglana á tjörninni í Reykjavík. Þá var nú bara um það að ræða að einhverjum borgarbörnum líkaði ekki við ákveðna fuglategund á tjörninni. Svo ætlar allt að ganga af göflunum út af því að flækingsköttur á Húsavík var drepinn. Ég held að þaðð sé eðlileg krafa til þeirra sem hada ketti að þeir haldim fyrir sig, en láti þá ekki þvælast um annarra manna garða, drullandi í blómabeð og veiðandi smáfugla.

Komiði niður á jörðina

Stone (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 00:27

11 identicon

Tryggvi er líka í miklum metum hjá Framsóknarflokknum. Miklir dýravinir í þessum fyrrum landbúnaðarflokki

Kolla (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 01:12

12 Smámynd: ThoR-E

Stone(D?)

Þetta var ekki flækingsköttur .. þetta var heimilisköttur .. eflaust á leiðinni heim til sín...

Ég sé ekkert að því að birta mynd af þessum manni.

ThoR-E, 9.5.2009 kl. 10:39

13 Smámynd: Johann Trast Palmason

Þessi heimilisköttur var skotinn með köldu blóði fyrir framan heimili sitt og það fyrir framan annann kött frá sama heimili.

Í svo litlu bæjarsamfélagi ætti ekki að fara milli mála hver á hvaða dýr og hvert þeirra er heimilisdýr eða flækings.

Það fer ekki milli mála að þetta er gert með vilja og þýðir ekki að skýla ser bakvið að hafa verið að gera vinnuna sína sem ethvað fórnarlamb þvi hinn sami hafði val um aðferðir osf.

Þetta lítur meir og minna út fyrir að þeir félagar hafi verið að sýna bæjarbúum vald sitt og reina að hræða og þvinga þessi lög með valdi yfir þá með svo kallaðri sjokk óttastjórnun.

Þetta er ekkert nema valdníðsla og fyrirlitning fyrir lífi og ætti að afturkalla slík fásinnu lög til baka sem urði þessa valdandi og setja báða þessa vanhæfu menn af.

Johann Trast Palmason, 9.5.2009 kl. 11:07

14 identicon

Sammála þér Jóhann.

Kolla (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 11:25

15 Smámynd: ThoR-E

Algjörlega sammála Jóhann.

ThoR-E, 9.5.2009 kl. 11:31

16 Smámynd: ThoR-E

II. KAFLI
Almennt um aðbúnað gæludýra.

8. gr.
Aflífun.

Aðeins dýralæknar mega aflífa gæludýr, nema í neyðartilfellum þegar ekki næst í dýralækni og ætla má að sjúkdómur dýrs eða meiðsl valdi því óbærilegum kvölum eða séu banvæn.

ThoR-E, 9.5.2009 kl. 11:33

17 Smámynd: Johann Trast Palmason

Takk fyrir þetta AceR

Hér með hafa Húsvíkingar tilvísun til laga til að ganga til syslumanns og leggja fram formlega kæru á hendur þessum mönnum.

Samt finnst mér að Dýraverndunarsamtökin ættu líka að sja sóma sinn í að gera hið sama í stað þess að mótmæla bara verknaðinum a vísi.is

Johann Trast Palmason, 9.5.2009 kl. 11:38

18 Smámynd: halkatla

Þetta lætur Húsavík líta vægast sagt mjög illa út. Það ætti að gera allt vitlaust útaf svona málum. Þvílíkt og annað eins yfirgengileg vitleysa og mannvonska þarna á ferð, bæði hjá þeim sem setja þessar ömurlegu reglur og náttúrulega þessum sjúka dýraeyði... gott hjá þér að birta myndina, hann er jafn ljótur að utan sem innan!

Dýraverndarsamtökin eru hjómið eitt ef þau gera ekki ALLT VITLAUST útaf þessu máli!!!

halkatla, 9.5.2009 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband