Mogginn borinn saman við skeinipappír

Álíka tilgangslaus fréttaflutningur og hagnaður á misnotaðri vöru.

Mér finnst þessi frétt mjög ósmekkleg og fáránleg þegar flensan er ekki samanburðarhæf við spænsku veikina.

Hvað eru fjölmiðlar eiginlega að reina að ná fram með þessari móðursýki ?


mbl.is Svínaflensan borin saman við spænsku veikina 1918
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Óskiljanlegur fréttaflutningur hjá fjölmiðlum um þessa mildu flensu.

Er verið að villa vísvitandi um fyrir fólki með þessum fréttum, dreifa athyglinni frá óþægilegum fréttum?

Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 09:24

2 identicon

Svo skal böl bæta að benda á annað verra.  Og jú, skeinipappírinn hefur vinninginn. 

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 10:05

3 identicon

Moggin er að verða að skeinipappír,í höndum Óskars Magnússonar og gengi hans á Árvakri.

Númi (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 10:13

4 identicon

Spænska veikin var inflúenza, svínaveikin er inflúenza, þessir sjúkdómar eru tengdir. Þessir vírusar eru báðir subtypes af h1n1. Svínainflúensan sýkist á milli manna auðveldlega eins og spænska veikin gerði.

Ég er orðinn þreyttur á þessu endalausu væli í moggabloggurum, þetta stingur í augun að lesa alltaf eitthvað svona væl hliðina á fréttum.

Andri (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 15:13

5 Smámynd: Johann Trast Palmason

við skulum ekkert vera að setja hinar ýmsu staðreindir fyrir okkur sem viðkemur þessum 2 sjukdómum sem gerir samanburð þeirra frekar ósmekklegan Andri ???

Nei alls ekki um að gera það ekki heldur vælum yfir væli...

Johann Trast Palmason, 3.5.2009 kl. 15:37

6 identicon

Mogginn og klósettpappír eru bæði búin til úr pappír. Pappír er unninn úr trjám og tré vaxa öll í jörðinni. Svo samkvæmt Andra þá er algjörlega sanngjarnt að líkja Moggann við skeinipappír einnig.

Jón (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 18:23

7 Smámynd: Johann Trast Palmason

Rétt!

Johann Trast Palmason, 3.5.2009 kl. 19:52

8 identicon

@Andri

Í Mexíkó búa 11o.ooo.ooo. manns. 500 hafa smitast og öfáir látist. Vægi þessara flensufrétta er út í hött og allir orðnr þreyttir á þessum ekkifréttum. Fréttir af því sem er að gerast undir leyndarhjúpnum á Íslandi er það sem fólk krefst. Ekkifréttir er ein byrtingarmynd þöggunar.

Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 22:25

9 Smámynd: ThoR-E

Mogginn er fínn ...... undir kattasandinn hjá mér.

Þeir ættu að breyta nafninu bara í fréttabréf Sjálfstæðisflokksins.

Bara segja hlutina eins og þeir eru.

ThoR-E, 4.5.2009 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband