Útkoman verður alþjóðlegt Hneiksli og aðhlátursefni
3.2.2009 | 21:10
Gott mál og vonandi taka þeir skrefið lengra þannig ekkert verði haldið burtu frá sjálfstæðis - framsóknarspillingunni sem viðgekkst hér í nærri 20 ár.
Ég tel líklegt að vanhæfni fyrrverandi ríkistjórnar undir forustu vanhæfasta forsætisráðherra Íslandssögunar verði alheims aðhlátursefni ásamt stjórnendum kb sem teigir sig inni Vr á sama tíma og Íslendingar gangi til kosninga í vor.
Það er nefnilega svoldið rétt hjá Breska verkamanna flokknum
Þessir menn eru þjófar
Þeir rændu hvern einasta almenna Íslenska borgara og þó nokkuð fleiri erlendis.
Þið munið eftir sjóðunum sem voru svo tryggir
Hvernig Hannes Hólmsteinn fullyrti að þessir péningar hefðu verið búnir til úr engu
Well það var allt lígi og nú eru sjóðspeningarnir horfnir með undantekningu frá sjóðum sem sjálfstæðismenn stýrðu og áttu hlut í ríkið bjargaði þeim og nú getum við haldið áfram að borga fyrir þessa péninga sem voru búnir til úr engu.
Ég er mjög ánægður með þetta hjá Bretum ég vona þeir rannsaki sem mest.
Ekki erum við hæf til þess, enda fengu sjálfstæðismenn feður til að rannsaka syni sína.
Sannleikurinn mun gera okkur frjálsa
Meigi hann frelsa okkur endanlega frá sjálfstæðisflokknum í okkar samfélagi.
Viðskipti Kaupþings rannsökuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég skil þig. Þessi ríkisstjórn á eftir að springa og vonandi sjáum við Sjálfstæðisflokkinn aftur við völd. Líklegast verður það xD og xB eftir kosningar. En við getum ekki gert annað en krosslagt fingurnar og vonað það besta
Baráttu-kveðjur,
Gulli
Gulli (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.