Fyrsti Júdasarkossinn
31.1.2009 | 01:17
Og þeir eiga eftir að verða fleiri. látið ekki koma ykkur á óvart þó framsókn muni síðar sprengja stjórnina og sænga með sjálfstæðisflokknum til að auka sín eigin völd og pólitískra auðmanna vildarvina klíka.
Því þegar öllu er á botninn hvolft, hefur ekkert breyst í framsókn aðeins nýtt andlit í formannstól sem á sinn stað í gömlu klíkunni sem keyrir á gömlum tækifærisgildum.
Framsóknarflokkurinn er meinsemd í íslenskri pólitík, flagð undir fögrum yfirlýsingum og alls ekki treystandi.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson siglir tveim flöggum og sannar strax í byrjun að hanns líkar hyggja á engar breytingar heldur viðheldni pólitískrar spillingar og eiginhagsmuna stefnu.
Það þarf að svæla rotturnar útur holræsum framsóknarflokksins fram í dagsljósið ef einhverra breytinga á að verða vart á þeim bæ.
Meigi framsóknar flokkurinn verða að engu.
Telur forsendur fyrir stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
sammála allt
Reynir (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 01:43
Sammála líka
Traustu (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 01:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.