Vel Mælt Og Fullt Af Sannleika

Þeir eru vand fundnir í stjórnsýslum sem þora að tala sannleikan með hag almennings fyrir brjósti. Ólafur Hr. Sigurðsson virðist vera einn af þeim mönnum sem í raun má segja að sé ennþá maður.

Kannski það sé bara í minni samfélögum eins og Seyðisfirði sem fólk heldur tengslum, skilningi og áhveðnum gildum sem við höfum orðið áþreifanlega var við að stórlega vantar hér í höfuðstöðvum alls á Íslandi.

Ég verð að votta  Ólafi Hr. Sigurðssyni virðingu mína. Það er gott að vita af slíkum mönnum á meðal okkar. 

Ég er Sigurði fyllilega sammála.

Ísland á von með slíka menn innanborðs

Góð fyrirmynd fyrir hið nýja ísland.


mbl.is Ekki borga skuldir bankahrunsins segir bæjarstjórinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Skýrt og skorinort hjá honum. Mættu fleiri tala svona.

Ævar Rafn Kjartansson, 8.1.2009 kl. 16:52

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Loksins, loksins segir einhver eitthvað og mættu fleiri í hans stöðu fylgja honum. Langar líka til að benda ykkur á röggsemi sveitarstjórnarmanna í Eyjafjarðarmanna sem sögðu upp sveitastjóranum fyrir ósiðleg ummæli á bloggi sínum um mótmælendur við Hótel Borg. Fréttin um þetta er hér.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 18.1.2009 kl. 02:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband