En eiga virkir Hassistar að sitja sem ráðherrar ?

Það er magnað að þegar kannabisneysla er bönnuð með lögum og efnið flokkað sem fíkniefni að iðnaðarráðherra sem en tendrar í pípunni sjái ekkert athugunarvert við að sitja á alþingi fólksins í landinu, æðri öllum lögum með tvöföldu siðferði sínu og segja okkur hvernig við eigum að vera ?

Lögin eru ekki marktæk þegar æðstu ráðamenn fara ekki einu sinni eftir þeim sjálfir.

Jú gott fólk það eru ekki bara dæmdir glæpamenn í stjórn þessa lands heldur virkir fíkniefnaneytendur líka en ekkert virðist heilagt lengur.

Endilega gerið aðrar kröfur á okkur en þið gerið á ykkur sjálfa.


mbl.is Mótmælendur eiga ekki að bíta
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Hrafn Sigurðsson

Ha ?

Birgir Hrafn Sigurðsson, 9.12.2008 kl. 15:02

2 identicon

Ertu ad halda fram ad idnadarradherra se dopisti? Tu aettir ad passa tig tegar tu talar svona storum ordum.

Gunnar (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 15:16

3 Smámynd: Johann Trast Palmason

Á hverju á ég að passa mig ? Að segja ekki allt hitt sem ég veit eða ?

Munurinn á bloggi og fjölmiðli er að ég þarf ekki staðfastar heimildir eða ransóknarvinnu til að skrifa um hluti alveg eins og þið ráðið hvort þið trúið þvi sem hér stendur eða ekki.

Johann Trast Palmason, 9.12.2008 kl. 15:26

4 Smámynd: Johann Trast Palmason

Annars fyrir áhugasama er hægt að grafa upp ef enhver nennir því upptöku þar sem viðkomandi mætti vel tjúttaður ásamt þektum kvikmyndargerða manni í sjónvarpsal. fyrir þá sem þekkja til leinir sér ekki undir hvaða áhrifum þeir voru.

En þetta er nottla allt orðið á götuni, eða er það ?

Nú Davið Oddson á líka mjög arhygglisverða sögu sem byrjaði með pabba hanns sem gaf börnum sínum og konu morfin mjög sorglegt mál sem dabbi hefur tjáð sig um en minna hefur hann tjáð sig um drikkjuvandamál sitt og mishepnaðar meðferðartilraunir.

Eða er þetta kanski bara orðið á götuni líka ?

Johann Trast Palmason, 9.12.2008 kl. 15:34

5 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

ég veit að fyrir víst að þetta er ekki slúður heldur staðreyndir...

djöfull var annars að sjá hvernig lögreglan missti sig enn og aftur í dag

þetta eru reyndar dæmigerð vinnubrögð og við eigum margar slíkar sögur frá því hverngi þeir komu fram við aðgerðasinna sem kenndir hafa verið við  saving iceland

Birgitta Jónsdóttir, 9.12.2008 kl. 17:50

6 identicon

Missti lögreglan sig? Þú ert náttúrulega alltaf jafn biluð Birgitta og ætti að loka þig og nornina inni.  Saving Iceland eru glæpasamtök sem þorri þjóðar fyrirlítur

Baldur (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 18:26

7 identicon

Jóhann þó að þú sért ekki fjölmiðlamaður þá þarftu samt að gæta heimilda þegar þú kastar fram svona ásökunum enda þarft þú að lúta sömu lögum allir aðrir.

Skoðaðu eftirfarandi greinar almennra hegningarlaga:

229. gr. Hver, sem skýrir opinberlega frá einkamálefnum annars manns, án þess að nægar ástæður séu fyrir hendi, er réttlæti verknaðinn, skal sæta sektum eða [fangelsi]1) allt að 1 ári.

235. gr. Ef maður dróttar að öðrum manni einhverju því, sem verða myndi virðingu hans til hnekkis, eða ber slíka aðdróttun út, þá varðar það sektum eða [fangelsi]1) allt að 1 ári.

236. gr. Sé ærumeiðandi aðdróttun höfð í frammi eða borin út gegn betri vitund, þá varðar það …1) fangelsi allt að 2 árum.
Sé aðdróttun birt eða borin út opinberlega, enda þótt sakaráberi hafi ekki haft sennilega ástæðu til að halda hana rétta, þá varðar það sektum …1) eða fangelsi allt að 2 árum.

Ég vona að þú hafir skotheldar sannnir á bakvið þessar ásakanir því að annars getur þú átt von á sakfellingu og þungum sektum ef þetta yrði kært til dómstóla.

Hafsteinn (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 19:36

8 identicon

Og hvert er pointið með þessari færslu? Að sýna að iðnaðarráðherra sem reykir hass sé óhæfur af því hann brýtur lögin? Svona svipað og dómsmálaráðherra er óhæfur ef hann keyrir einu sinni á 94 km/h !

"Munurinn á bloggi og fjölmiðli er að ég þarf ekki staðfastar heimildir eða ransóknarvinnu til að skrifa um hluti alveg eins og þið ráðið hvort þið trúið þvi sem hér stendur eða ekki."

Annars er þetta alveg stórkostlega vitlaus setning. Auðvitað máttu skrifa ALLT sem þú vilt, sama hvort það sé ærumeiðandi eða ekki. Fólkið ræður bara sjálft hvort það trúi þér eða ekki. Svo getur iðnaðarráðherra bara afsannað þetta ef hann vill..... not. 

Kannski lýsandi fyrir það hvað þú ert vitlaus að hafa verið flokksbundinn sjálfstæðismaður í 20 ár. Hverjum er það að kenna? Væntalega einhverjum öðrum en sjálfum þér. 

Andri Valur (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 11:24

9 Smámynd: Diesel

Hasshaus eða ekki, þá hefur gaurinn ekkert þarna að gera. Ekki frekar en hitt liðið í ríkisstjórninni.

og ég segi fyrir mig. ég vil frekar Saving Iceland en IceSave

Diesel, 10.12.2008 kl. 13:09

10 Smámynd: Johann Trast Palmason

Ég hef mína heimildarmenn og rétt eins og blaðamenn gef ég þá ekki upp.

Það er ekki mitt að sanfæra ykkur um neitt frekar en þið viljið og með auðveldri ransóknarvinnu ættu þið að geta fundið sannleikann.

Pointið er siðferðisleg ábyrgð stjórnarmanna og hvernig lögin verða markleisa þegar æðstu menn þjóðarinnar telja sig yfir þaug hafin.

Ég benti ykkur a sjonvarpsbrot úr safni ríkissjónvarpsins ef þið hefðuð áhuga á að grafa það upp.

Annars fyrir ykkur sem ekki höndlið sannleikan og þurfið að setja úta stafsetningu ásamt öðru þar sem þið hafið ekkert bakland nema rökleisu þá get ég bent ykkur á lög um landráð og þar hefur ríkistjórn íslands ýtrekað gersts brotleg á síðustu mánuðum.

Og áfram sitja þeir, þeir sitja sama hvað.

Því það eru þið sem skiljið ekki hvað politiska ábyrgð er.

það er ekki skritið að við séum í þessu ástandi þegar fólk er þenkjandi eins og þið og teljið stafsetningu og orðaval vera lausnina á vandamálum

auðvita má ég skrifa það sem ég vil blogg er ekki fjölmiðill heldur tjáning einstaklings, fjölmiðla lög á blogg er aðeins til að hefta málfrelsið og minnir reindar meir á stalinisma en nokkuð annað

Hver manneskja hefur leifi til að gera hvað sem hun vill svo lengi sem hun sættir sig við að það geti haft afleiðingar og er tilbuin að taka þeim.

Gerið þið þessar kröfur á venjulegt folk i samræðum ?

þetta er einfalt sendið ráðherrana i pissuprufur reglulega.

Þið eruð líklega buin að gleima öllu sukkinu kringum jon baldvin her in da eightiees og ninetiees sem geir h haarde skrifaði uppa an þess að gera athugunarsemdir. Jon hélt áfengisveislur á kostnað rikisins og jafnvel fyrir vini sína. Það var scandall þá og sögur frá kvenfólki og frá fikniefnaheiminum voru mjög áhugaverðar í kringum það höfðu meira með kókain að gera þa.



Johann Trast Palmason, 10.12.2008 kl. 13:24

11 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Það þarf kjark og sterk bein til að horfast í augu við ljótleikann. Hvað eru spilltir stjórnmálamenn sem telja að þeir komist upp með hvað sem er annað en svartasta mynd hans? Reyndar er það enn svartara að aðhaldsleysið sé svo algert í íslensku samfélagi að þeir skuli komast upp með hvað sem er. Ég nefni bara sem dæmi bermúdaskáld Davíðs Oddsonar og alla skandalana sem Jón Baldvin varð ber af í sinni ráðherratíð. Þetta var allt þaggað niður. Þessir tveir komust m.ö.o. upp með að  gera það sem þeim sýndist jafnvel þó þeir væru að koma fram fyrir hönd embættis síns.

Ég hafði ekki heyrt þessa sögu af iðnaðarráðherra. Hins vegar hef ég heyrt þó nokkrar sögur af kókaínneyslu innan auðmannaklíkunnar sem sumir vilja meina að teygi sig víðar innan hins ósýnilega bræðralags sem þeir hafa byggt upp sjálfum sér til verndar. Ég veit ekki hvort þær sögur eru sannar en ef satt er finnst mér merkilegt að þær skuli ekki komast almennilega upp á yfirborðið. Miðað við það sem alþjóð ætti að vita um það sem Davíð og Jón Balvin komust upp með þykir mér ekki ólíklegt að umburðarlyndið eða öllu heldur meðvirknin sé alltof djúpstæði í íslenskri þjóðarsál. Kannski er þetta líka spurningin um að þora að horfast í augu við óþægilega ljótar staðreyndir.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 10.12.2008 kl. 22:10

12 Smámynd: Johann Trast Palmason

Rétt alexandra sveinz. Geir var alþingismaður og einn þriggja yfirskoðunarmanna ríkisreikninga á þeim tíma og það var þannig sem kvittaði uppá þetta áður en allt varð vitlaust.

ég hef tekið eina litla frétt um þetta og sett á netið

 http://svartur.blog.is/users/34/svartur/img/eg-segji-ekkert.jpg

Farðu á tímarit.is og kynntu þér söguna til baka, þú munt verða hissa að sja hve Geir hefur grafirð undan lýðræði landsins á sínum ferli og hve spiltur hann er og svo er eitt verra, það er Ingibjörg Sólrún liklega spilltasti pólitíkus okkar fyrr og síðar

Johann Trast Palmason, 12.12.2008 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband