110 myndir frá í dag
15.11.2008 | 23:15
Hér eru 110 myndir frá í dag. Sé varla neina ástæðu til að blogga lengur þar sem flest allt sem ég tjáði mig um er komið fram á yfirborðið og í umræðuna auk þess sem þjóðin lítur út fyrir að hafa vaknað.
mun samt henda hér myndum og linkum inn þar til við höfum unnið fullgnægðarsigur.
myndirnar í heild eru hér http://www.flickr.com/photos/motmlinr6/
hér eru nokkur sampel stelið og notið þessar myndir af vild.
![]() |
Þúsundir mótmæla á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir frábærar myndir. Á eftir að sakna þín úr bloggheimum en gott að heyra að þú átt eftir að deila með okkur góðu myndunum þínum
Rakel Sigurgeirsdóttir, 17.11.2008 kl. 02:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.