Skjaldborg um Lýðræðið 25Myndir

 Mótmælin hófust stundvíslega kl 12. Var næg þátttaka til að slá hring kringum alþingishúsið og meina þingmönnum inngöngu nema þeir beygðu sig undir hendurnar, ethvað sem þeir þurfa að læra, að beygja sig fyrir fólkinu í landinu þar sem þeir eru þjónar okkar. Aðeins var um afskipti lögreglu af þessu en ekkert vesen, beygðu þeir sig líka. Furðulegt var virðing sumra við þingmenn að þeir sleptu höndum til að sleppa þeim framhjá þar á meðal hinn væmnisjúka Björn Bjarnarson Dómsmálaráðherra. Kallaði ég að Birni og spurði hvenær hann ætlaði að segja af sér en hinn dæmigerði sjálfstæðismaður lét eins og ég væri ekki til sem er mjög dæmigert fyrir viðhorf ríkistjórnina í viðhorfum sínum til þess sem er að gerast hjá þjóðinni.

Eins og Kristus sagði "Á VERKUNUM SKALTU ÞEKKJA ÞÁ"

 Myndirnar 25 má finna í heild hér http://www.flickr.com/photos/skjalborgumlydraedid/

Ykkur er frjálst að nota og stela þessum myndum af vild og hvet ég ykkur til þess.

3025390220_204107d86f_o3025392930_e6bb32664e_o3024568313_8a9b711b21_o3024568769_57ee945d88_o3025395464_5f571d6988_o3024562809_b18f7782eb_o3025391306_ab105c510a_o3025390758_70fa5e8fa7_o3025396390_2d2eb856cb_o3024567841_6182fccb40_o3024566041_825b399f93_o


mbl.is Haldist í hendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Burt með ránfuglinn! Það er frábært slagorð! Takk fyrir frábærar myndir

Rakel Sigurgeirsdóttir, 12.11.2008 kl. 23:03

2 Smámynd: Sigurður Hrellir

Takk fyrir þessar myndir Jóhann. Þær eru mjög fínar en ég held að það verði að setja meiri kraft í mótmælin = LÆTI. Vonandi verður margt reitt fólk sem mætir á laugardaginn og lætur í sér heyra.

Sigurður Hrellir, 13.11.2008 kl. 00:18

3 Smámynd: Villi Asgeirsson

Jóhann mun eiga mikinn fjársjóð þegar þetta er allt yfir gengið. Dj... að maður geti ekki verið þarna.

Villi Asgeirsson, 13.11.2008 kl. 08:05

4 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Hvaða rauðbleika merki er þetta neðst á spjöldunum?

Vésteinn Valgarðsson, 13.11.2008 kl. 16:52

5 Smámynd: Johann Trast Palmason

Það stendur vík burt ríkistjórn á þeim og enþa minna i horninu synist mér standa nýir tímar

Johann Trast Palmason, 13.11.2008 kl. 16:58

6 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Voru það Nýir tímar sem boðuðu til þessara mótmæla?

Vésteinn Valgarðsson, 13.11.2008 kl. 17:31

7 Smámynd: Johann Trast Palmason

Já þeir gerðu það. Annars eru nýir timar farnir að virka sem þak yfir aðra hópa sem eru með í þessu þar sem við vinnum öll saman og að sama marki.

Johann Trast Palmason, 13.11.2008 kl. 17:38

8 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Þau eru kl. 15:00. Sjá hér.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 15.11.2008 kl. 01:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband