Ábyrgðarlaus ríkisstjórn
30.10.2008 | 04:22
Þegar fólki í æðstu stöðum þjóðfélagsins verður á mistök þá á það að taka ábyrgð á gjörðum sínum og segja af sér. Mistök á mistök ofan og enn sitja þau. Þau benda hvert á annað, engin ber ábyrgð. Þjóðin borgar!
Segjum stopp!!!
![]() |
Starfsmönnum BYGG sagt upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.