Björgólfur selur í Finnlandi fyrir 26 milljarða - ánægður með verðið
14.10.2008 | 10:01
Novator átti tíu prósenta hlut í Elisu. Björgólfur á enn fimm prósent í Elisu í eigin nafni.
við erum ekki að tapa peningum í þessum viðskiptum. Við erum hins vegar að styrkja stöðu Novators til þess að halda þétt við önnur fyrirtæki sem við eru fjárfestar í
Var þessi maður ekki við stjórn og eign landsbankans á ofur launum við að keyra ísland í kaf ? skilur eftir ættmenni sín og vini í skuldarfeni eins og ekkert sé, hvernig stendur á þvi að honum er leift að halda auðæfum sínum meðan við borgum skuldir hanns ?
svarið er einfalt Björgólfur Thor er sjálfstæðistmaður og fær þvi gerólika meðferð en Jón Ásgeir sem lagði Traust sitt á Ingibjörgu Sólrunu konu sem svikur allt sem hentar henni.
Sér engin siðblinduna í þessu ?
Aldrei Aftur X-D
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:11 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.