Er Ísland á útsölu ?
14.10.2008 | 03:47
í allvöru hvernig dettur þeim i hug að ræða við Hr Grín ?
þetta er nottla bara joke að kaupa skuldir Baugs á 95% afslætti það er bara slæmur bissness og háð að bjóða slíkt.
Heimurinn hlær af stjórnmálamönnum okkar og hefur þá til afþreingar. Hvernig væri að styðja við Bakið á Jóni Ásgeiri og meika díla við hann ? það myndi skila mun meira í ríkiskassann til frambúðar.
ég er alvarlega að huxa um að flytja af landi brott, þessu landi er styrt af hálfvitum.
Aldrei aftur X-D.
Vill kaupa skuldir Baugs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er nú mál margra að Green sé nú að koma fram sem "leppur" fyrir Jón Ásgeir og famelíu. JÁJ hefur undanfarið sagt að fyrirtæki þeirra í Bretlandi standi vel og hafi ávallt staðið í skilum með öll lán og afborganir af þeim. Skyndilega, aðeins daginn eftir að hann lýsti þessu síðast yfir í Silfri Egils, þá kemur Green og býður að hann geti keypt skuldir Baugs á 5% af virði þeirra. Stærsta aflúsun Íslandssögunnar ef af yrði. Green fengi ríflega greitt fyrir greiðann af geislaBAUGSfeðgum að sjá um að snýta íslensku þjóðinni um 95% af 3-500.000.000.000 króna skuldum félagsins. Ef eitthvað er að marka Jón Ásgeir yfirleitt þá standa þessi fyrirtæki við skuldbindingar sínar og afborganir og eru í ágætum rekstri og þurfa ekkert á því að halda að íslendingar gefi þeim 3-500 þúsund milljónir.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 14.10.2008 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.