Berjast fyrir Ísland !
9.1.2010 | 10:49
Hvenær ætlar þessi þjóð að læra ?
Hætta þessum flokka átrúnaði og áróðri og fara að líta á sig sem Íslendinga?
Hvað er best fyrir Ísland ?
Berjast fyrir Ísland ?
Það er lífsnauðsynlegt ef við ætlum að ná okkur uppúr þessu og ekki
lenda í sama farinu aftur að við fáum að kjósa einstaklinga i stað
flokka.
Það væri lýðræði og myndi stuðla að mun hæfari meirihluta á þingi þar sem það myndi grisja burtu hismið sem fylgir híðinu.
60% andvíg Icesave-lögunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál, Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 10:50 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.