Ríkistjórnin hefur rúið sig öllu trausti.

þurfum við öll þessi lán til að auka eigin forða seðlabankans og láta peningana bara standa þar ?

Auk þess getur mikið breyst á skömmum tíma eftir synjun Forseta Íslenska Lýðveldisins

svo við vitnum í Linu Barford Td.

„Ríkisstjórnir norrænu ríkjanna hafa hingað til krafist þess að Íslendingar ljúki samningum við Breta og Hollendinga áður en komi til lánafyrirgreiðslu frá Norðurlöndum. En skilyrðin sem Bretland og Holland setja eru svo ósanngjörn að Norðurlöndin ættu að víkja frá þeim og í stað þess gera milliliðalaust sanngjarnan samning við Íslendinga", segir danski stjórnmálamaðurinn.
Line Barfod ætlar að taka málið upp við danska fjármálaráðherrann og biðja hann um að hefja máls á þessu við norræn starfssystkin sín. 

 

Ekkert af þessu er náttúrulega jákvætt út frá pólitísku sjónarhorni ríkistjórnar okkar það sem það gerir trúverðugleika hennar að engu og vegur að völdum hennar eða þeirra flokka sem hana skipa.

En þetta fjallar um Ísland og Íslensku þjóðina og það er mikilvægara.

 

Ólafur Ragnar gerði meir á einum deigi en ríkistjórnin á heilu ári fyrir okkur í þessu Icesave máli og eru bara góðir hlutir að koma útur þessu sem og samstaða þjóða með okkur og skilningur þjóðanna sjálfra á ósanngirni samningana.

Þar með er augljóst að ríkistjórn íslands hefur metið stöðuna kolrangt frá upphafi, aðhafst rangt. Enda hefur ekkert að því komið fram sem hún hélt fram að myndi gerast í ótta og hræðslu áróðri sínum.


Það víkur stöðunni að öðru máli samfara Icesave að þegar ríkistjórn mistekst svo svakalega i mati og framkvæmd í einu af mikilvægari málum landsins útá við frá upphafi sögu okkur hvort henni sé hreinlega stætt á að sitja áfram eða þetta fólk hafi nokkuð i pólitík eða stjórnarstöður að gera yfir höfuðið og ætti ekki að sjá sóma sinn í að segja af sér sem snarast.

Ríkistjórnin hefur rúið sjálfa sjálfa sig öllu trausti.


Henni ber að fara


mbl.is Segja að Íslendingar verði að standa við skuldbindingar sínar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband