Berjast fyrir Ísland !
9.1.2010 | 10:49
Hvenær ætlar þessi þjóð að læra ?
Hætta þessum flokka átrúnaði og áróðri og fara að líta á sig sem Íslendinga?
Hvað er best fyrir Ísland ?
Berjast fyrir Ísland ?
Það er lífsnauðsynlegt ef við ætlum að ná okkur uppúr þessu og ekki
lenda í sama farinu aftur að við fáum að kjósa einstaklinga i stað
flokka.
Það væri lýðræði og myndi stuðla að mun hæfari meirihluta á þingi þar sem það myndi grisja burtu hismið sem fylgir híðinu.
60% andvíg Icesave-lögunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ríkistjórnin hefur rúið sig öllu trausti.
8.1.2010 | 16:04
þurfum við öll þessi lán til að auka eigin forða seðlabankans og láta peningana bara standa þar ?
Auk þess getur mikið breyst á skömmum tíma eftir synjun Forseta Íslenska Lýðveldisins
svo við vitnum í Linu Barford Td.
Ríkisstjórnir norrænu ríkjanna hafa hingað til krafist þess að Íslendingar ljúki samningum við Breta og Hollendinga áður en komi til lánafyrirgreiðslu frá Norðurlöndum. En skilyrðin sem Bretland og Holland setja eru svo ósanngjörn að Norðurlöndin ættu að víkja frá þeim og í stað þess gera milliliðalaust sanngjarnan samning við Íslendinga", segir danski stjórnmálamaðurinn.
Line Barfod ætlar að taka málið upp við danska fjármálaráðherrann og biðja hann um að hefja máls á þessu við norræn starfssystkin sín.
Ekkert af þessu er náttúrulega jákvætt út frá pólitísku sjónarhorni ríkistjórnar okkar það sem það gerir trúverðugleika hennar að engu og vegur að völdum hennar eða þeirra flokka sem hana skipa.
En þetta fjallar um Ísland og Íslensku þjóðina og það er mikilvægara.
Ólafur Ragnar gerði meir á einum deigi en ríkistjórnin á heilu ári fyrir okkur í þessu Icesave máli og eru bara góðir hlutir að koma útur þessu sem og samstaða þjóða með okkur og skilningur þjóðanna sjálfra á ósanngirni samningana.
Þar með er augljóst að ríkistjórn íslands hefur metið stöðuna kolrangt frá upphafi, aðhafst rangt. Enda hefur ekkert að því komið fram sem hún hélt fram að myndi gerast í ótta og hræðslu áróðri sínum.
Það víkur stöðunni að öðru máli samfara Icesave að þegar ríkistjórn mistekst svo svakalega i mati og framkvæmd í einu af mikilvægari málum landsins útá við frá upphafi sögu okkur hvort henni sé hreinlega stætt á að sitja áfram eða þetta fólk hafi nokkuð i pólitík eða stjórnarstöður að gera yfir höfuðið og ætti ekki að sjá sóma sinn í að segja af sér sem snarast.
Ríkistjórnin hefur rúið sjálfa sjálfa sig öllu trausti.
Henni ber að fara
Segja að Íslendingar verði að standa við skuldbindingar sínar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þegar Fjármálaráðherra misnotaði húsnæðisstyrk Alþingis
7.1.2010 | 19:14
Í þá daga var Steingrímur J landbúnaðarráðherra og sá ekkert athugunarvert við að svindla á kerfinu. Þó hann þykist heilagur í dag.
Sjá meðfylgjandi grein.
Fjármálaráðherra fundar í Ósló | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Ríkistjórnin hefur sýnt frammá algera vanhæfni sína og getuleisi. Henni ber að fara.
7.1.2010 | 19:05
Það sem er óhugnanlegt er annað mal samfara icesave og það er að ekkert
hefur gerst sem okkur var hótað af eigin ríkistjórn að myndi gerast og
allt síðasta ár var notað til.
Mat ríkistjórnin stöðuna svona vitlaust ? eða hvað ? hún hefur alla vegna sýnt framma algera vanhæfni sína og getuleisi.
Þetta
er scandall þetta fólk hefur skaðað okkur en frekar í því sem það
kallar björgunaraðferðir og svik þeirra við kjosendur eru slík að þeim
ber að fara.
Bretar beita sér ekki gegn Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Liga, hræðslu áróður ríkistjórnarinnar. Lifi Forsetinn.
7.1.2010 | 18:47
Það er ekkert sem stendur eftir, eftir ríkistjórn Jóhönnu og steingrims nema blekkingar.
Ef þetta fólk segir ekki fljótlega af sér verður að koma því frá með valdi svo endureisn Íslands geti hafist og skjaldborg um fjölskyldurnar geti verið sleigið upp.
Þetta er enn ein vanhæf ríkistjórn.
Nýtt fólk takk fyrir nýtt Ísland.Þ
Lifi Forsetinn.
Staða forseta og stjórnar óbreytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Múslímskar Kosningar Og Lýðræði
7.9.2009 | 21:08
Enda Íran ekki langt frá
Hvað er verið að þröngva gjörspilltu vestrænu lýðræði á þjóðir sem hvorki vilja eða hafa þroska til að hafa með það að gera, eðli síns vegna og trúarbragðalega ?
Og hvað er svona merkilegt við Afganistan miðað við mörg önnur lönd þar sem talibanar og aðrir hliðstæðir beita borgarana og nágranna ríkjum kúgun, ofbeldi og hótunum ?
1. Aðgengi að Íran
2. Heimsins mesta framleiðsla af Valmúa-Opíun-Morfin-Heroin-Kodein osf
GODS OWN MEDICINE IS BIG MONEY
Allt að 800 gervikjörstaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ólafur Ragnar Grímsson Er Lélegt Grín
2.9.2009 | 14:55
Maður sem blessaði útrásina og aðstoðaði þá banka sem settu landið á hausinn til að fá vilja sínum framgengt erlendis þegar efasemdir voru um þá, og var með börn sín í fyrirtækjum meðal annars með Jóni Ásgeiri og föður hans þegar hann neitaði að staðfesta fjölmiðlalögin.
Ef enhvertiman hefði þurft að skjóta einhverju i dóm þjóðarinnar þá er það einmitt núna.
Ólafur Ragnar Grímsson hefur tekist að eyðileggja Forseta embætti Ísland og stendur ekki eftir sem sameiningartákn heldur andlit þeirra spillingar og græðgi sem lögðu landið í rúst.
Réttast væri að setja þennan vindhana af og leggja embættið niður, því forseti þjóðarinnar hefur með sjálfs upptekni sinni og sérplægni gerst versti óvinur þjóðarinnar.
Kannski er það við hæfi að maðurinn sem stuðlaði að sjálfstæði Íslensku þjóðarinnar kom frá Ísafyrði og að maðurinn sem stuðlaði að hruni landsins og framsal sjálfstæði þess kom egnig frá hinum sama bæ sem reindar er gjaldþrota í dag.
Niður með föðurlandssvikarann Ólaf Ragnar Grímsson
Forsetinn staðfestir Icesave-lög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Afstaða starfsmanna Straums til Islendinga
18.8.2009 | 19:59
Sérplægni Þráins og sjálfskömmtun
17.8.2009 | 18:03
Slík hegðun er akkúrat það sem mótmælt var i vetur og haust.
Þetta er atferlisfræði hinna gömlu sérplægnu stjórnmála.
Ef maðurinn segir sig úr þingflokkinum eða hreyfingunni vegna þess að ekki er beygt sig undir hótanir hans, sem engan sáttar eða samstarfs vilja hefur sýnt yfir góðan mánuð, og sí endurtekið ráðist á þremenningana í fjölmiðlun ásamt því að mæta ekki á fundi hreyfingarinnar eða svara fólki.
Þá á hann að skila aftur þessu sæti og gefa hreyfingunni tækifæri.
En nei ekki hann og hann er ekki sá fyrsti.
Sorglegt allt saman.
Hreyfingin sem snérist uppi andhverfu sína og það innann frá og út.
Augljóst að þessi fallega hugmyndafræði virkar ekki.
Vegna vanþroska og bresta mannlegs eðlis.
Annars nenni ég ekki að ræða Borgarahreyfinguna, vonbrigði mín eða skoðanir á henni því ég tel ekki að hún muni lifa þetta af.
Its Game Over.
Njóttu þess að vera utanþingsmaður á alþingi Þráinn.
Þú verður nefnilega mjög líklega aldrei þarna aftur.
Þráinn úr þingflokknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég Fór Til Noregs.
17.8.2009 | 13:56
Eftir að hafa verið með þeim fyrstu sem misstu vinnuna orðið atvinnulaus og séð frammá gjaldþrot og barist hatrammlega gegn landráðsstjórn sjálfstæðismanna og samfylkingar yfirgaf ég landið í febrúar.
Það var ekkert annað í stöðunni.
Annað hvort það eða flytja í kjallarann hjá mömmu og bíða eftir gjaldþroti.
Héðan hef ég getað borgað af skuldum mínum og því sem óreiðumenn lögðu á þær, og ekki minnst bílunum okkar 2 sem lýsing og avant halda samkvæmt samningi í gíslingu á íslandi og heimta fulla kaskótryggingar af þó þeir bara standi.
Tekur smá tíma að koma sér fyrir en ég náði því á tveim mánuðum þó ég hafi aðeins farið í fötunum sem ég stóð í.
Konan kom eftir tvo mánuði, hún er komin með vinnu líka.
síðasta mánuð þénaði ég nærri 800 þusund, og er bara málari. Reindar eru föst útgjöld min um 300 þusund, þá húsaleiga og skuldir.
Höfum það eiginlega bara helviti gott hérna, betra en í góðærinu á Ísland þó það sé kreppa hér líka og veðrið er búið að vera frábært.
Er að kom heim eftir 3 daga og ná í köttinn.
Allir eiga betra skilið.
Allir útlendingar fá 17% skattaafslátt í noregi fyrstu 3 árin til að koma sér inni landið. svo eru óteljandi þættir sem eru frádráttarhæfir frá skatti eins og börn, skuldir osf.
Norskir olíudollarar eru stabílir.
það er gott að geta einbeitt sér að þvi að vera bara manneskja og enjoying the human experience
Óttast íslenskan spekileka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)