Húrra ! Húrra !

Og vei vei... Við fáum alltaf bein frá hinum pólitísku hórum sem dvelja í hirð dragdrottningarinnar Geirs H. Haarde. á föstudögum.

Takið bara eftir því, alltaf ethvað bein til að naga yfir helgina, eins og menn séu við fulla stjórn að gera ethvað fyrir okkur annað en stjórna okkur góðum meðan þeim er mótmælt.

Það er bara um að gera að sitja þá bara heima og kjafta hvort annað niður huxandi um allt annað en það sem raunverulega er að gerast því Geir og Ingibjörg eru að bjarga Íslandi og þau eru algerlega með vilja og hag hins almenna borgara að leiðarljósi.

Þvílík hæfni þess yndislega ósérplægna, fórnfúsa fólks, svo fullt af auðmýkt og samkennd ásamt sannri föðurlands ást.

Það er Gott og stolt að vera íslendingur í dag.

Æ nei ég bara get ekki látið af fyrirlitningu minni og hroka á þessu hyski og hundasálfræði þess. 


mbl.is Aðgerðir kynntar eftir helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

í guðanna bænum.. mótmæli mótmæli, er þetta hobbý hjá sumum. maður skiptir ekki um stjórn i miðjum klíðum, kosningar myndu hægja á öllu, verið raunsæ. Hægt er að pæla í öllum hlutum þegar lægist.

þreyttur á mótmælendum (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 23:43

2 Smámynd: Johann Trast Palmason

Jah hver seigir að það sé ekki hægt að skifta stjorn i miðjum klíðum ? og klíðum af hverju ? sagði Geir Haarde það kanski ? af því Það er venjulega gert í öllum öðrum löndum en Íslandi ef úta ber ?

Það er ekki eins og IMF hætti við að lana landinu þó skift verði um stjórn enda skifta þeir sér ekki af pólitik.

Trúðu bara Geira gamala hann hefur nefnilega aldrei logið af okkur þessa siðustu mánuði. Nei Nei ekki einus sinni.

Johann Trast Palmason, 29.11.2008 kl. 01:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband