Hvað er þá Ríkistjórn ? Hvað er hún að gera ?

Það er ekki hægt að koma framm fyrir erlenda skuldunauta og stofnanir með þennann sama seðlabankastjóra. Það er bara ekki hægt. Það er allveg sama hvaða nafn maðurinn ber og hver hann er. þá er bara staðreindinn sú að við verðum að skipta þar um áhöfn, afþvi að við verðum að reina að byggja aftur upp traust. Og það hljótum við að gera með nýum mönnum. 

Við leitum til seðlabanka. Vinaþjóðanna svokölluðu, Bandaríkjanna, norðurlandana osf, Englandsbanka og evropu banka. Þeir rannsaka málið og niðurstaðan er þessi. 

Bankakerfið Íslenska er orðið of stórt og þeir setja fram kröfu. Þið verðið að leita til alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hann verður að gera á ykkur úttektina. Þið verðið að vinna björgunarplan í samráði við hann. Það er forsemda fyrir því að við getum gert ethvað.

Og hvar erum við stödd núna á strandstaðnum ?

Jón Baldvin Hannibalson í silfri Egils í gær.

 Fóru þessar staðreindir ethvað framhjá þér Steingrímur ?


mbl.is Steingrímur J: Biðlar til norskra stjórnvalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johann Trast Palmason

Amen Brother! Nýa stjórn fyrir nýtt ísland með nýu fólki.

Johann Trast Palmason, 20.10.2008 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband